Getur eitthvađ veriđ kjánalegra?

Fyrir ţađ fyrsta er ţađ umhugsunarvert, svo ekki sé meira sagt, ađ fangar međ langa og alvarlega dóma á bakinu fái eftirlitslaust „leyfi“ til ađ skreppa í bćinn.

Enn undarlega er ađ ţeir haldi sínum vegabréfum og landamćrin séu ţeim ekki lokuđ fyrr en formlega er ljóst ađ ţeir hafi strokiđ. 

Ţetta ţćttu kjánalegar uppeldisreglur hvađ ţá til ađ hemja glćpamenn.

Getur heimskan veriđ meiri?

 
mbl.is Reglum breytt vegna Guđbjarna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ţetta er stóralvarlegt.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 3.3.2010 kl. 13:33

2 identicon

Ţađ sem mér finnst enn fáránlegra er

" Ragna telur ţó ekki ástćđu til ađ herđa löggjöfina enn sem komiđ er en segir ţessa tilhögun byggja á gagnkvćmu trausti ađila."

Fyrirgefđu en ef ţessum mönnum er svona treystandi hví eru ţeir lokađir inni í fangelsi. Svona dagleyfi eru eitt ţađ fáránlegasta sem ég veit um.. ţeir eiga bara ađ afplána sinn dóm takk fyrir.

Davíđ (IP-tala skráđ) 3.3.2010 kl. 13:40

3 identicon

ţađ er kannski asnalegt ađ menn séu ekki i farbanni.

en ţađ er ekkert ađ ţvi ađ menn fái dagsleyfi til ađ ađlaga sig.ţađ er fullt af mönnum i fangelsi sem er alveg treystandi fyrir svona leyfum og menn eru lokađir inni til ađ taka út sinn dóm ţađ kemur trausti ekkert viđ. eitt tilvik á 15 árum finnst mér ekki vera mikiđ.já og ţessi dagsleyfi tíđkast útum allan heim.

gunnar (IP-tala skráđ) 3.3.2010 kl. 13:50

4 identicon

Ég stefni ađ ţví ađ gerast seinheppinn glćpamađur.

KKK (IP-tala skráđ) 3.3.2010 kl. 14:01

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já Silla ţetta kom mér á óvart.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 14:03

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Davíđ, Ragna hannađi ekki reglurnar, eđlilegt ađ hún vilji taka sér tíma til ađ endurskođa ţćr. Auđvitađ eiga menn ađ afplána sinn dóm.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 14:07

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gunnar, já ţađ er kjánalegt ađ menn séu ekki sviptir vegabréfum sínum ţegar ţeir sitja inni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 14:08

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

KKK, taktu mín orđ fyrir ţví ađ glćpamennska er lítiđ gćfuspor hvort heldur er međ heppni eđa seinheppni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 14:10

9 Smámynd: Finnur Ólafsson Thorlacius

Axel:  Ég myndi nú ekkert fullyrđa mikiđ um ţađ hversu mikinn eđa lítinn ţátt Ragna á í ţessum reglum, hún var jú ráđuneytisstjóri í Dómsmálaráđuneytinu áđur en hún tók varđ sem ráđherra

kv

Finnur Ólafsson Thorlacius, 3.3.2010 kl. 14:30

10 identicon

Ţađ er margt sem ţarf ađ laga... ţetta er auđvitađ ekki í lagi..

Kolla (IP-tala skráđ) 3.3.2010 kl. 14:30

11 identicon

Sumir vilja meina um dómsmálaráđuneytiđ og ţingmenn okkar ađ ţeir séu óvenju óforsjálir og ađ ţeir gróđursetji tré en neyti sjaldan ávaxta ţeirra.

En ég vil ţó meina ađ sá sem gróđursetti ţetta tré var sannkallađur íslenskur eđa norskur snilli og hetja.  Ţví slík fangameđferđ, ţótt ćvaforn, er besta og ódýrasta leiđin til ađ losna viđ ólýđinn.  Fangar meiga alveg hypja sig til útlanda og viđ ţurfum ţá ekkert ađ sjá ţá aftur hér á valsi í fangafríinu sínu.  Auk ţess er ţessi leiđ gćdd hreinrćktandi kostum, viđ losnum viđ vonda blóđiđ sem er líka ágćtis íslenskt markmiđ og í samrćmi viđ okkar hefđir og framtíđarsýn.

Fálkinn (IP-tala skráđ) 3.3.2010 kl. 14:53

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú hefur ţína skođun á ţví Finnur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 15:04

13 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nei ţví fer fjarri ađ ţetta sé í lagi Kolla.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 15:04

14 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Fálkinn, viđ verđum auđvitađ sem ţjóđ ađ taka ábyrgđ á okkar föngum, viđ getum ekki komiđ ţví á ađrar ţjóđir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 15:06

15 identicon

Hvađ er betra en lúxus ađstađa og ótal fríđindi í bođi ríkisins?

KKK (IP-tala skráđ) 3.3.2010 kl. 15:11

16 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Á Hrauninu? Hvernig?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 15:17

17 identicon

Ég hélt ađ fangavist vćri refsing í kjölfar dóma fyrir brot á lögum. Misalvarleg eru ţessi brot ađ sjálfsögđu en fyrir mína parta finnst mér alveg út í hróa hött ađ fangar geti fengi frí í fangelsisvist rétt eins og ađ fá frí í vinnunni. Ég tel ađ fangi eigi ađ sitja í fangelsi ţangađ til hann hefur tekiđ út sína refsingu en ekki ađ hann geti fengiđ ađ vafra um eftirlitslaus utan fangelsis. Heimsóknartímar ađstandenda í fangelsin ćttu ađ vera nóg. Fangelsisvist er jú refsing og frelsissvipting.

Guđmundur (IP-tala skráđ) 3.3.2010 kl. 15:43

18 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mikiđ er ég sammála ţér Guđmundur. Ef slík fríđindi eru í bođi ţá ćtti ţađ ekki ađ vera fyrr en í lok refsitíma og ţá međ ströngum skilyrđum uppfylltum. En ađ búa menn nánast út međ nesti, skó og vegabréf er nánast, ja hvađ skal segja, heimskulegt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 15:53

19 identicon

Stórasta kjánaland í heimi :)

jonsi (IP-tala skráđ) 3.3.2010 kl. 16:45

20 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég held, án ţess ađ ég geti fullyrt ţađ, jonsi ađ ţetta sé ekki bundiđ viđ Ísland eingöngu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 17:08

21 Smámynd: Björn Birgisson

Í heimi dópsins eru mannslíf lítils metin ţegar kastast í kekki.

Björn Birgisson, 3.3.2010 kl. 17:35

22 Smámynd: corvus corax

Hann lítur nú ekki mjög gáfulega út á mynd ţessi strokufangi ...en reynist samt klárari en allt löggudrasliđ samanlagt.

corvus corax, 3.3.2010 kl. 17:55

23 Smámynd: Vendetta

Eitt tilvik á 15 árum finnst mér ekki vera mikiđ.

Sammála ţví. Og ţađ eru settar mjög strangar reglur fyrir svona dagsleyfum. En ţađ sem Ragna ćtlar ađ gera núna, ađ framvegis verđi landamćraeftirlit látin vita fyrirfram eru rétt viđbrögđ, en hefđi átt ađ gera sl. 50 ár. Helzt líka ađ taka vegabréf fanga í vörzlu ţar til afplánun er lokiđ. Ţađ ćtti ennfremur ađ herđa refsinguna fyrir svona strok í formi refsiaukningar. Eina vandamáliđ er ađ fangelsin eru yfirfull.

Ég geri ráđ fyrir ađ Guđbjáni verđi eftirlýstur í Schengen og af Europol. Ţegar hann hefur veriđ gómađur og hann settur inn aftur upp á brauđ og vatn, mun vera tekiđ fyrir reynslulausn, öll dagsleyfi hans, heimsóknir, nám og allt annađ í hans tilfelli, enda á ţessi glćpon ţađ skiliđ.

En strok Guđbjána á ekki ađ bitna á dagsleyfum annarra fanga. Ţví ađ ţađ vćri eins og ökuskírteiniđ ţitt, Axel, yrđi tekiđ af ţér um leiđ og einhver annar, sem á eins bíl og ţú, ekur undir áhrifum.

Sumum föngum er alltaf treystandi, hvađ varđar dagsleyfi, öđrum alls ekki.

Vendetta, 3.3.2010 kl. 19:53

24 Smámynd: Vendetta

Ég ćtla ađ leiđrétta ţetta:

Flestöllum föngum er alltaf treystandi, hvađ varđar dagsleyfi, en einstaka alls ekki.

Vendetta, 3.3.2010 kl. 19:58

25 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Satt er ţađ Björn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 20:21

26 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

corvus corax, er ţađ ekki besta gerviđ ađ líta út fyrir ađ vera allt annađ en forhertur krimmi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 20:23

27 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Vendetta, hann mun víst hafa greint frá ţví á facebook ađ hann ćtlađi ađ bregđa sér af bć. Hann var satt ađ segja hálf vandrćđalegur og í vörn fangelsismálastjórinn í Kastljósinu áđan.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 20:31

28 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

farinn af "hotelinu" ? er ţađ ţá ekki bara ágćtt

Jón Snćbjörnsson, 3.3.2010 kl. 20:44

29 Smámynd: Vendetta

Facebook? Ekki held ég ađ fangar á Litla-Hrauni hafi netađgang.

Vendetta, 3.3.2010 kl. 21:00

30 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta kom fram í kastljósinu áđan

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2010 kl. 21:05

31 Smámynd: Jens Guđ

  Vegna ummćla Vendetta:  Strok fanga er refsilaust - svo framalega sem ekki er um samantekin ráđ 2ja eđa fleiri fanga ađ rćđa.

  Sumir fangar hafa internetađgang.  Til ađ mynda ţeir sem stunda fjarnám.  Einnig hafa komiđ upp "krítísk" mál ţar sem fangar hafa skrifađ á Fésbók án ţess ađ vera međ tölvur.  Ţeir hafa ţá sent textann í gegnum einhver önnur tćki sem ég kann ekki ađ nefna.  Hvort ţađ eru farsímar eđa einhver afbrigđi af iPod eđa hvađ ţessi nýju tćki eru kölluđ...

Jens Guđ, 4.3.2010 kl. 02:40

32 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţetta Jens

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.3.2010 kl. 09:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.