Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jafnrétti á villigötum!
4.3.2010 | 15:53
Samkvæmt lögunum þarf stjórn sem skipuð er 3 eða fleirum að innihalda að minnsta kosti 40% af hvoru kyni. Getur einhver sagt mér hvernig þetta verður framkvæmt?
Þriggja manna stjórn getur aðeins haft, að mínu viti, eina konu og tvo karla eða öfugt. Segjum ein kona og tveir karlar, þá er konan 33,33% af stjórninni og karlarnir 66.66%, öldungis ófullnægjandi segja lögin!
Hvaða líkamsparta er best að karlarnir láni konunni á fundum svo hún nái 40% markinu?
Erum við ekki komin örlítið út af sporinu. Er þetta til hagsbóta fyrir konur?
Hvað kemur næst í þessu bulli?
Biðraðir, þarf að kynjajafna í þeim ef þær raðast ekki rétt?
Saumaklúbbar, verða konur að skikka karlana með sér svo ekki verði kynjahalli á klúbbunum?
Hvað með hjón sem eiga t.d. 4 stráka, þurfa þau að ættleiða stúlkur inn í röðina til að jafna hlutföllin?
Hvað með aðgreiningu kynjanna á salernum, er ekki hrópandi mismunun þar?
Kynjakvóti í stjórnum fyrirtækja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027594
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Nákvæmlega..Og að þetta skuli vera það sem er flutt á Alþingi þegar þjóðin er í rusli. Þetta er veruleikafirrt fólk :(
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 4.3.2010 kl. 16:17
Þarftu nú að vera að flækja þetta Axel :)
Finnur Bárðarson, 4.3.2010 kl. 16:21
Þetta er stórundarlegt Silla.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.3.2010 kl. 16:27
Það er alger óþarfi að hafa hlutina einfalda Finnur, ef annað er í boði.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.3.2010 kl. 16:28
Enn eitt ruglið,sem kemur úr sölum Alþingi Íslendinga.
Ég hef rætt við margar konur um þetta misvægi,sem er í stjórnun fyrirtækja eða ýmsum störfum og starfsgreinum.Allar hafa þær talið,að misvægið væri vegna óhugaleysi kvennanna sjálfa.Ef áhugi og geta er til staðar er þeim allir vegir færir.
Þær telja að sá einstaklingur,sem er mest hæfur skuli ganga fyrir,í það og það sinni.Allar upphrópannir um misvægi, er tilhafðar af ákveðnum hópi kvenna.
Ingvi Rúnar Einarsson, 4.3.2010 kl. 17:41
Ingvi, þegar hugtakið jákvæð mismunun var fundið upp var ljóst á hvaða villigötur var verið að beina umræðunni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.3.2010 kl. 17:48
Þeir leysa þetta með því að binda í lög að stjórnir skuli hafa að minsta kosti 5 manns.
Hvað með sturtuklefana í sundlaugunum?
Hvað með Frímúrara og lions?
Hvað með skákmót, þar er mikill meirihluti karlar.
Sveinn Elías Hansson, 4.3.2010 kl. 18:00
Ekki það að ég styðji svona rugl lög þá er samt vert að taka fram eftirfarandi.
Samkvæmt frétt:
Alþingi samþykkti í dag lög sem gera meðal annars ráð fyrir því, að í stjórnum opinberra hlutafélaga og einkahlutafélaga með fleiri en þrjá stjórnarmenn skuli hlutfall hvors kyns í stjórninni vera að minnsta kosti 40% í lok árs 2013.
Þetta sleppur þar sem það þurfa að vera lágmark 4 í stjórn til að þessi lög nái til þeirra félaga, einnig er verið að skikka opinber félög, þ.e. ríkisgeirinn.
Að mínu mati er þetta ekkert annað en öfug jafnréttindabarátta þar sem þetta hentar illa fyrir bæði kyn þar sem hæfum einstaklingum verður hugsanlega hafna til að uppfylla kynjakvóta, ég sé ekkert jafnrétti við það.
Halldór Björgvin Jóhannsson, 4.3.2010 kl. 19:40
Þessi lög eru eingöngu sett fyrir karla til að tryggja sér möguleika á því að vera í stjórnum í framtíðinni... klókt ekki satt ?
Brattur, 4.3.2010 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.