Mulningur #12

Fyrir nokkrum árum ţurfti stjórn dýragarđsins í Kirby Misperton í Englandi ađ greiđa fólki bćtur fyrir muni sem aparnir í dýragarđinum ţrifu af ţví.

Menn furđuđu sig á ţví hve mikiđ af ţví sem ţurfti ađ bćta voru gleraugu. Rannsóknarnefnd var sett á laggirnar og eftir ýtarlega rannsókn leysti hún máliđ.

Aparnir náđu gleraugunum af fólkinu ţegar ţađ laut fram til ađ sjá á lítiđ skilti, međ enn minna letri, sem fest var á apabúriđ.

Á skiltinu stóđ:

„VARÚĐ ŢESSIR APAR STELA GLERAUGUM.“

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

sé ţetta ekki svona "gleraugnalaus"

Jón Snćbjörnsson, 9.3.2010 kl. 15:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.