Óþokkar eða snillingar?

Þetta tiltæki sjónvarpsstöðvarinnar er líklega alveg á grensunni. Allavega í því ljósi sem við sjáum það núna, þegar það er nýskeð.

wp_t1_800x600Þetta „óþokkabragð“  á sér hliðstæðu í sögunni þótt tilgangurinn hafi verið annar.  Í október 1938 var flutt í útvarpi í Bandaríkjunum leikrit sem byggt var á sögu H.G.Wells  „Innrásin frá Mars“.

Leikritið var flutt í formi frétta af „innrásinni“, höfundur þess og leikstjóri var Orson Welles. Mikil skelfing greip um sig því hlustendur héldu að um raunverulegan fréttaflutning væri að ræða af raunverulegri innrás, rétt eins og í Georgíu núna.

Höfundar gabbfréttarinnar í Georgíu eru fordæmdir fyrir vikið en engum dettur í hug að segja að Orson Welles hafi verið neitt annað er tær snillingur.


mbl.is Vestrænir sendimenn gagnrýna gabbfrétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.