Röng frétt, leiđrétt, en flutt aftur röng 7 tímum síđar.

gosmokkur_0Í aukafréttatíma Sjón- varpsins í hádeginu var Bogi Ágústsson međ Pál Einarsson jarđeđlisfrćđing í viđtali. Međan á ţví stóđ var sýnd mynd sem tekin var úr gervihnetti og á henni mátti sjá svartan skugga sem lá til austurs frá gossvćđunum og sagt ađ gosmökkurinn hefđi sést úr geimnum.

En Bogi og Páll áttuđu sig á ţví ađ ţetta passađi hreint ekki ţví sterk austanátt var á sunnanverđu landinu og mökkinn hefđi átt ađ leggja til vesturs á myndinni kćmi hann á annađ borđ fram.

Ađ auki er ţessi svarti blettur allt of norđarlega ţegar betur er ađ gáđ til ađ tengjast gossvćđinu, ţótt gosmökkurinn hefđi ákveđiđ ađ fara gegn vindinum.

En svo bregđur viđ ađ í kvöldfréttum Sjónvarps er myndin birt aftur og međ fyrri fullyrđingu ađ hún sýni gosmökkinn séđan úr geimnum leggja til austurs á móti vindinum.

Ţađ hlýtur ađ vera lágmarkskrafa ađ fjölmiđlar haldi ekki áfram ađ birta rangar fréttir löngu eftir ađ ţćr hafa veriđ leiđréttar.

Er allt gert fyrir dramađ?


mbl.is Flug međ eđlilegum hćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Rétt hjá ţér og ţakka ţér fyrir.  Stađreyndir er ţađ sem ţarf en ekki bull.

Hrólfur Ţ Hraundal, 21.3.2010 kl. 21:41

2 identicon

Ferđalangar frá Orlando sem áttu ađ koma í morgun bíđa enn í Boston án nokkurra skýringa frá Flugleiđum. Hinar tvćr vélarnar frá Seattle og Boston eru lagđar af stađ fyrir dágóđri stund.

Annars er ég sammála mörgum hér, dramađ er alltof mikiđ í kringum ţetta og ţessi frestun á flugi er gjörsamlega fáránleg ađ mínu mati.

Jón (IP-tala skráđ) 21.3.2010 kl. 22:28

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Frestunin er skiljanleg Jón, ef allur pakkinn er skođađur. Stađreynd; eldgos er hafiđ, ţađ er vitađ en ekki um stćrđ ţess eđa umfang. Ekki er vitađ hvort gosinu fylgi öskufall, en fastlega reiknađ međ ţví, vegna fyrri gosa. Strax er ljóst vegna vindáttar ađ bćđi Keflavík og Reykjavík verđa úr leik vegna öryggisreglna, ásamt Akureyri.  

Hefđi ţá veriđ skynsamlegt ađ láta vélarnar samt sem áđur fara í loftiđ upp á von og óvon ţegar líkurnar voru óhagstćđar, til ţess eins ađ láta ţćr snúa viđ eđa lenda annarstađar? Ţá var betra ađ bíđa.

Öryggisreglur eru settar okkar vegna okkur til verndar, ţótt eftir á ađ hyggja finnist okkur reglurnar hafa unniđ gegn okkur, ţegar ljóst er ađ ađstćđur urđu ekki eins alvarlegar og reiknađ var  međ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.3.2010 kl. 23:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband