Mulningur #18

Stúdent  einn sem bjó hjá móđur sinni átti vingott viđ einmanna gifta konu sem bjó í sömu blokk. Ţau áttu sína leynifundi hjá konunni ţegar Hannes mađurinn hennar var í vinnunni.

Ţau reyndu ađ halda ţessu sambandi sínu eins leyndu og kostur var og höfđu eingöngu samskipti međ SMS og í skeytum sín á milli kölluđu ţau ástarfundina „ađ taka í spil“.

Eitt kvöldiđ sendi hann henni SMS og spurđi hvort ekki vćri tími til „ađ grípa í spil“. Hún svarađi međ SMS ađ Hannes  vćri heima og útlit fyrir ađ hann stokkađi spilin ţetta kvöldiđ.

En rúmum hálftíma síđar sendi hún SMS og sagđi ađ Hannes hefđi veriđ kallađur á aukavakt svo nú vćri tćkifćri „ađ taka slag“.

 

Svariđ kom um hćl. „Of seint, ţví miđur, ég var ađ enda viđ ađ leggja kapal“.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Hamarinn, 26.3.2010 kl. 23:06

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Góđur!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.3.2010 kl. 13:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.