Ertu að meina þetta Össur, ertu alveg rasandi?

Össur, karl tuskan, er sennilega eini maðurinn á Íslandi sem  ekki hefur vitað af upplýsingaöflun Bandarískra yfirvalda hér á landi, t.a.m. um stjórnmála menn og aðallega þá vinstrisinnuðu.  

Steingrímur Hermannsson kemur inn á þetta í sinni ævisögu og lætur þess getið að ýmsir aðilar hafi ekki verið sporlatir að bera allskonar upplýsingar í sendiráðið Bandaríska.

Sömu aðilar hefðu eflaust talið það lítt þjóðhollt ef upplýsingar hefðu á sama hátt  lekið í Sovéska sendiráðið.

Um þetta hátterni er til orð sem er mikið notað þessa dagana.


mbl.is Össur orðlaus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég sem hélt að karlinn yrði aldrei orðlaus!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 29.3.2010 kl. 18:04

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Allt getur gerst, það er ljóst.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2010 kl. 18:24

3 Smámynd: Björn Birgisson

Össur verður aldrei orðlaus. Honum þykir gaman að mala!

Björn Birgisson, 29.3.2010 kl. 18:51

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mala? Er hann köttur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2010 kl. 19:11

5 Smámynd: Björn Birgisson

Hefur hann ekki 9 líf í pólitíkinni?

Björn Birgisson, 29.3.2010 kl. 19:56

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Vonandi ekki, 8 væri alveg nóg.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2010 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband