Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
„Nöldur og nagg í kvöldmatinn“
18.4.2010 | 15:14
Innkoma geimferjunar Discovery inn í gufuhvolfið og lending, sem fyrirhuguð er á morgun, er án notkunar á hreyflum.
Flug hennar inn til lendingar er hreint svifflug og því vandséð hvernig einhverjar öskuagnir ættu að geta truflað lendingu hennar.
Þessi ferð Discovery er sögð tímamótaferð því aldrei hafi fleiri konur verið staddar úti í geimnum á sama tíma eða fjórar alls.
Sem er afskaplega sorglegt því þetta síðasta athvarf karla, geimurinn, er nú farið, hvergi er friður fyrir átroðningi kvenna.
Alstaðar ríkir sama eilífa nöldrið og naggið.
.
Eldgosið truflar ekki Discovery | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 21:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 1027596
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Hamarinn, 18.4.2010 kl. 20:20
Geimskutlan er ekki búin þotuhreyflum sem eru viðkvæmir fyrir ösku, eins og þú veist sjálfsagt. Þeir gagnast ekkert í geimnum en geimskutlan er viðkvæmari fyrir árekstrum við öskuagnirnar heldur en þoturnar vegna margfalds hraða hennar.
HH (IP-tala skráð) 19.4.2010 kl. 10:52
HH, þegar geimferjan er komin það neðarlega í gufuhvolfið að hún kæmist í snertingu við öskuna hefur hraði hennar minnkað niður í hraða venjulegrar flugvélar. Enda gengi henni að öðrum kosti illa að lenda.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.4.2010 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.