Er Davíđ kominn á eindaga?

Ţađ er vissulega virđingarvert ađ borgarstjórn Reykjavíkur ráđist loks í ţađ ţarfa verkefni ađ láta sömu skipulagslög og reglugerđir gilda um Hrafn Gunnlaugsson og ađra borgarbúa. Hrafn hefur fram ađ ţessu spilađ frítt spil og fariđ sínu fram á lóđ sinni á Laugarnesinu.

Ţar hefur hann komiđ sér upp einka ruslahaug og býr í honum miđjum. Nú virđist loks komiđ ađ ţví ađ ţessi ruslahaugur í miđri Reykjavíkurborg  verđi fjarlćgđur og öllu ruslinu, bćđi  lifandi og dauđu verđi komiđ fyrir ţar sem ţađ á heima.

Hrafn hefur frá ţví fyrir daga Matthildar veriđ undir verndarvćng Davíđs Oddsonar og ósnertanlegur. Ţađ hlýtur ađ fjara ansi hratt undan ćgivaldi Davíđs ţessa dagana úr ţví borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokksins  í Reykjavík sér fćrt ađ leggja til atlögu viđ ósómann.


mbl.is Segir ađgerđir borgaryfirvalda lögleysu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Ţungur hnífur!

Björn Birgisson, 19.4.2010 kl. 00:48

2 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

já veistu ég bara held ţetta sé nákvćmlega svona - mál ađ linni svona fíflagangi

Jón Snćbjörnsson, 19.4.2010 kl. 10:17

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ, félagar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.4.2010 kl. 10:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband