Mulningur #26

Ţrjár ljóskur áttu sér ţann draum ađ komast í rannsóknarlögregluna og sóttu um.  Ţćr fóru saman í inntökuprófiđ sem var munnlegt en strembiđ.

Sú fyrsta fór inn í prófherbergiđ og henni var sýnd vangamynd af grunuđum manni. Hún var beđin um ađ útskýra hvernig hún gćti ţekkt hann aftur.   

    „Ţađ er auđvelt,“ sagđi hún. „Hann er bara međ eitt auga.“

Prófdómarinn hristi höfuđiđ og sendi hana út og kallađi nćstu ljóskuna inn. Henni var sýnd sama myndin og spurđ sömu spurningar.   

    „Ţetta er auđvelt,“  hrópađi hún. „Hann er bara međ eitt eyra.“

Hún var líka send út og síđasta ljóskan kölluđ inn. Prófdómarinn var ekki mjög bjartsýnn ţegar hann lagđi sömu myndina og spurninguna fyrir hana.   

    „Ţetta er einfalt,“ sagđi síđasta ljóskan,  „hann notar augnlinsur.“    

    „Hvernig í ósköpunum veistu ţađ?“  Spurđi prófdómarinn, forvitinn og hissa.   

    „Ja hvernig á mađur sem er bara međ eitt auga og eitt eyra ađ geta notađ gleraugu.“ 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.