Er pólitíkin ađ breytast?

Er allt orđiđ á röngunni,  snýr orđiđ út ţađ sem skal snúa inn?

Er ţađ misskilningur hjá mér ađ um árabil hafi megniđ af stjórnmálamönnum ekki haft nokkuđ annađ fram ađ fćra en taumlaust gort um eigiđ ágćti og veriđ klappađ lof í lofa?

Er ţađ hćtt ađ vera inn?


mbl.is Kynlífsgort kom frambjóđanda í koll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Tibreyting af slíku gorti. Hugsađu ţér ef mađur gerđi ekkert daginn í enda en ađ lofa og prísa sjálfan sig. Held ađ mađur yrđi ansi vinafár til lengdar. Á t.d. Einar Guđfinnsson nokkurn vin lengur ?

Finnur Bárđarson, 26.4.2010 kl. 18:20

2 identicon

Náhrímur og Nornin hafa hvort um sig setiđ rúm 30 ár en samt er all alltaf einhverjum öđrum ađ kenna.

Ţađ breytist varla héđanaf.

Óskar (IP-tala skráđ) 26.4.2010 kl. 18:21

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Einar Guđfinnsson ! Hvađa gaur er ţađ?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.4.2010 kl. 18:25

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú ert frómur Óskar!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.4.2010 kl. 18:26

5 Smámynd: Riddarinn

já greinilega ný stefna, kannski ađ menn fari ţá ađ gorta minna og gera meira,yrđi skemmtileg tilbreyting.

Riddarinn , 27.4.2010 kl. 12:15

6 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Hvađ eru Bretar ađ kvarta, er ekki bara fínt ađ hafa góđan fola á ţingi ?

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 28.4.2010 kl. 15:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.