Samfylkingin skýtur sig í fótinn og miđar á hinn.

Ég hef ekki veriđ ţví fylgjandi ađ mótmćli séu stunduđ viđ heimil fólks, ţótt viđkomandi teljist hafa eitthvađ til saka unniđ.

En vafasamt verđur ađ telja ađ ţögul mótmćlastađa út á götu og án alls áreitis geti talist röskun á friđhelgi heimilisins.

Ţessi ályktun framkvćmdastjórnar Samfylkingarinnar er, ţótt hún ćtti fullan rétt á sér, afskaplega undarleg svo ekki sé dýpra í árinni tekiđ.  Stundum má satt kyrrt liggja og ţađ hefur sjaldan átt betur viđ en í ţessu tilfelli. Ekkert er verra í knappri stöđu en reyna illan málstađ ađ verja.

Ţađ er ekki trúverđugt ađ ţegar framkvćmdastjórn Samfylkingarinnar  segist í framtíđinni ćtla ađ fylgja eftir reglum, ţegar ekkert á ađ gera í málum ţeirra sem í fortíđ ţverbrutu ţau sömu prinsipp og ćtla ađ láta sem ekkert sé.

Er ekki komin tími til ađ stjórnmálaflokkarnir hver og einn taki sig saman í andlitinu og geri sjálfir eins og ţeir ćtla öđrum ađ gera?

 
mbl.is Friđhelgi heimilis og fjölskyldu rofin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ţađ heyrđist ekki orđ frá ţeim ţegar fólk mótmćlti fyrir utan hjá Ţorgerđi Katrínu og hennar fjölskyldu. En ţegar málin ţróast svona ţá er úr ţessu hávađamál.

Og fyrir ţađ fá Samfylkingarmenn mínus í kladdann frá mér.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 27.4.2010 kl. 17:38

2 identicon

Axel

ţarna hittir ţú naglan á höfuđiđ

Er ekki komin tími til ađ stjórnmálaflokkarnir hver og einn taki sig saman í andlitinu og geri sjálfir eins og ţeir ćtla öđrum ađ gera?

AKKÚRAT

maggi (IP-tala skráđ) 27.4.2010 kl. 17:52

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Inga, mér hefur ţótt nokkuđ skorta á ađ ţeir sem vađa um bloggiđ á skítugum skónum og gagnrýna andstćđingana, og draga ekki af sér, sjái bjálkann í eigin flokki.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2010 kl. 18:30

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ maggi og undirtektir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2010 kl. 18:31

5 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Ţađ er eitt enn í ţessum "heima hjá" mótmćlum, og ţađ er ađ ţau geta gjarnan snúist í andhverfu sína og vakiđ almenna samúđ margra á ţeim sem heimsóttur er, hefur líklega gerst nú ţegar, svo nei ! notiđ Austurvöll áfram.

Kristján Hilmarsson, 27.4.2010 kl. 18:35

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta er laukrétt Kristján

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2010 kl. 19:02

7 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Tek undir orđ Ingibjargar Axelmu - EN

Hvernig sem styrkjamálum hennar - eđa annara er háttađ - gefur ţađ ofbeldisliđinu EKKI heimild til ţess ađ fara ađ heimilum fólks - friđhelgi heimilisins er nákvćmlega ţađ friđHELGI.

SAMA GILDIR UM ALLT ANNAĐ FÓLK - HVER SEM STAĐA ŢESS ER ŢÁ MÁ ALDREI BRJÓTA /RJÚFA FRIĐHELGI HEIMILISINS.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 28.4.2010 kl. 07:37

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er alveg sammála ţér Ólafur hvađ varđar friđhelgi heimilisins og menn eigi ađ ekki ađ mótmćla viđ heimili fólks. - EN hvernig er ţögul mótmćlastađa á götunni eđa handan hennar rof á friđhelgi heimilisins í skilningi laga?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.4.2010 kl. 09:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband