Framsókn bregst ekki vonum

21. mars var kynntur frambođslisti framsóknarmanna fyrir borgarstjórnarkosningarnar 29. maí nk. En  kosiđ var í 12 efstu sćti listans á kjörfundi í nóvember sl.

Ţau sćti frambođslistans röđuđust svona:

1. Einar Skúlason, 38 ára, stjórnmálafrćđingur og MBA
2. Guđrún Valdimarsdóttir, 36 ára, hagfrćđingur
3. Valgerđur Sveinsdóttir, 38 ára, lyfjafrćđingur
4. Zakaria Elias Anbari, 42 ára, ţjálfari Africa United
5. Ingvar Mar Jónsson, 36 ára, flugstjóri
6. Kristín Helga Magnúsdóttir, 20 ára, verkfrćđinemi
7. Einar Örn Ćvarsson, 36 ára, viđskiptafrćđingur
8. Ţórir Ingţórsson, 32 ára, viđskiptafrćđingur
9. Sigurjón Norberg Kjćrnested, 24 ára, verkfrćđinemi
10. Anna Margrét Ólafsdóttir, 49 ára, leikskólastjóri
11. Ţuríđur Bernódusdóttir, 55 ára, ţjónustufulltrúi Miđgarđi
12. Agnar Bragi Bragason, 32 ára, stjórnmálafrćđingur og lögfrćđinemi

En núna mánuđi síđar er listanum breytt. Guđrún Valdimarsdóttir skipađi annađ sćtiđ, flokkurinn kunni ekki ađ meta hreinskilni hennar og heiđarleik ţegar hún greindi frá eignarhlut bónda síns í fyrirtćki sem nefnt var í skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis og ţví var henni bolađ burt af listanum.

Valgerđur Sverrisdóttir sem var í 3ja sćti fćrist upp í annađ sćti, eđlilega.  En svo gerist undarlegur hlutur.  Ţuríđur Bernódusdóttir sem lenti nćst neđst í kosningunni er dubbuđ upp og fćrđ upp um 8 sćti en ţeim sem kosningu hlutu í 4 til 10 sćtiđ er sagt ađ éta ţađ sem úti frýs.

Ţetta er auđvitađ hiđ besta mál, ţví skýrari skilabođ, ađ skítleg vinnubrögđ verđ áfram viđhöfđ hjá Framsókn, fá kjósendur ekki.

 
mbl.is Frambođslista Framsóknarflokks breytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ThoR-E

Aldrei fengi ţessi flokkur mitt atkvćđi.

ThoR-E, 29.4.2010 kl. 14:53

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Segjum tveir

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.4.2010 kl. 15:11

3 Smámynd: Hamarinn

Jónína Ben er líka farinn.

Hamarinn, 29.4.2010 kl. 23:33

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ć,ć!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.4.2010 kl. 00:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband