Á hvaða vegferð eru bankaráð og bankastjóri Seðlabankans?

Það liggur ljóst fyrir að það er ekki vilji stjórnvalda að laun seðlabankastjóra verði hækkuð.

Stjórnvöld verða að gera fulltrúum sínum í bankaráði ljóst til hvers er ætlast af þeim. Sé þeim ófært að framkvæma vilja og kröfu þjóðfélagsins þá eiga þeir að víkja.

Ef Már Guðmundsson getur ekki unnið á þeim kjörum sem í boði eru, þá er valið hans.

Svo má líka spyrja sig hversu skynsamlegt það er, í ljósi nýfenginnar og dýrkeyptrar reynslu, að sitja uppi með seðlabankastjóra sem telur sig eiga stjórnvöldum grátt að gjalda.

   
mbl.is Hækkun kemur ekki til greina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Waagfjörð

Eins og ég sagði í öðrum bloggum í gær um þetta mál, þá mun enginn kannast við að hafa ákveðið þetta. Að halda að fólk geti farið að fara taka ábyrgð núna eftir allt sem gengið hefur á síðustu ár er algjör fyrra. Allir neita sök, skrítið.

Tómas Waagfjörð, 4.5.2010 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.