Ásmundur, verður stefnumálum VG betur framkomið í stjórn Framsóknar og Íhalds?

Þessi ríkisstjórn og þá ekki hvað síst þingflokkarnir sem að henni standa verða að fara að ákveða hvort ætlunin sé að standa  við málefnasamning ríkisstjórnarinnar  og starfsáætlun.  

Þeir sem sitja öfugt á þóftunum og ætla að róa frá settu marki verða að fara frá borði og koma hugðarefnum sínum í þann farveg sem þeim þykir vænlegri.

Það verður ekki bæði sleppt og haldið Ásmundur, nú er tími ákvörðunar upp runnin, viltu vera úti eða inni?

 
mbl.is Aukafundur í ríkisstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

úti.

Hamarinn, 9.5.2010 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband