Smásálir Moggans

 

Þeir rísa hátt í fréttamatinu á Mogganum.  Ung snót í Danmörku af Suður Amerískum ættum er kjörin fegurðardrottning unglinga.

Þessi atburður sem slíkur hefur nákvæmlega ekkert fréttagildi á Íslandi.

En svo rekur, einhver bráðskarpur penninn á Mogganum sem vinnur við það að hálfþýða fréttir,  í það augun að snótin ber nafn sem er stafsett eins og eldfjall á Íslandi og viti menn  það verður frétt!

  
mbl.is Hekla er unglingadrottning Dana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Leifur Finnbogason

Mér finnst þú heldur lítill í þér.

Leifur Finnbogason, 16.5.2010 kl. 17:50

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Veistu hvað, þú átt fullan rétt á þeirri skoðun, Leifur!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.5.2010 kl. 18:26

3 identicon

Ég er fullkomlega sammála þér Axel Jóhann. Mér finnst líka fáránlegt að svona ungar dömur eru látnar keppa um fegurð og látnar spranga um á nærfötunum einum saman.

Símon Knútur (IP-tala skráð) 17.5.2010 kl. 02:34

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mér hefur alltaf fundist Símon Knútur, þessar kroppasýningar óttalega lágkúrulegar og lítil menningarauki.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.5.2010 kl. 09:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.