Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heggur sá er vćgja skyldi.
17.5.2010 | 14:13
BM Vallá hf. er falliđ í valin og eru örlög fyrirtćkisins vissulega sorgleg.
En frekar lágkúrulegt ţykir mér ađ stjórn fyrirtćkisins skuli kenna núverandi stjórnvöldum um, hvernig fór.
Ekki voru ţađ núverandi stjórnvöld sem skuldsettu fyrirtćkiđ upp í rjáfur í rúllettuleik grćđginnar í miđju góđćrinu.
Allir töldu ađ fyrirtćkiđ vćri stöndugt og vel rekiđ af hćfum mönnum, en svo bregđast víst krosstré sem önnur.
BM Vallá óskar eftir gjaldţrotaskiptum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027594
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Hvađ varđ um niđurfellingarnar... eru ţćr bara fyrir útvalda :)
Dengsi (IP-tala skráđ) 17.5.2010 kl. 14:57
Góđ spurning, ţví miđur get ég ekki svarađ henni, ţađ verđa bankarnir ađ gera.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.5.2010 kl. 15:00
Lamandi hönd hreinnar vinstri stjórnar hefur kannski eitthvađ ađ segja?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.5.2010 kl. 15:26
Öllum vćri óhćgt um vik međ vöggugjöf og arf íhaldsins á bakinu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.5.2010 kl. 15:44
Sókn er besta vörnin, Axel!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.5.2010 kl. 15:55
Ţađ hlýtur alltaf ađ teljast meira en lítiđ bogiđ viđ ţađ ţegar ađ fyrirtćki neitar ađ skila ársreikningum, BM Vallá er međ vanskil á ársreikningum til Ársreikningaskrár síđan 1995 (Heimild: Ársreikningaskrá.is). Ekki nóg ađ bera viđ samkeppnissjónarmiđum.
Sigurjón Ţ (IP-tala skráđ) 17.5.2010 kl. 18:17
Ég mundi ţegar ţú nefndir ţađ Sigurjón, ađ hafa heyrt af ţessu ársreikningamáli og fyrirtćkjaskrá stađfestir ađ BM Vallá hafi ekki skilađ ársreikningum síđan 1995.
Ég hélt ađ ţetta vćri ekki hćgt, allavega líđst litla Nonna ţetta ekki.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.5.2010 kl. 18:54
Er ekki LUNDI búinn ađ maka krókinn , árum saman ?
Og svo komu tár krókodíls .
Kristín (IP-tala skráđ) 17.5.2010 kl. 19:25
Ţetta var átakanleg stund Kristín.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.5.2010 kl. 20:14
Sammála ţér. Mađur á ekki ađ kenna öđrum um ef mađur rak fyrirtćki í 50 ár og allan tímann á einhverjum rosalegum lánum. Ţađ er ekki ađ reka fyrirtćki.
Bragi Ţór Valsson (IP-tala skráđ) 17.5.2010 kl. 20:28
Ţađ lćtur nćrri Bragi
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.5.2010 kl. 22:12
Lundi hefur aldrei kunnađ ađ reka fyrirtćki amk ekki öđru vísi en hafa rangt viđ. Get ekki sagt ađ ég sjái eftir ţessu fyrirtćki ég vona hinsvegar ađ strákarinir á gólfinu fái fljótlega eitthvađ ađ gera ţví ég veit ađ margt gott fólk hefur unniđ hjá fyrirtćkinu í gegnum tíđina.
Haraldur (IP-tala skráđ) 17.5.2010 kl. 22:27
Fasteignir og tćki fyrirtćkisins hverfa auđvitađ ekki. Kannski koma starfsmenn ađ nýju fyrirtćki byggđu á rústunum.
Bankinn hefur greinilega metiđ sínum hagsmunum betur borgiđ međ gjaldţroti en ađ fara afskriftaleiđ eigendanna sem hefur sennilegast veriđ hugsuđ til á lágmarka ţeirra skađa á kostnađ annarra.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.5.2010 kl. 23:33
Vígur sá er Lundi heitir
Krímer (IP-tala skráđ) 18.5.2010 kl. 01:23
Ţetta eru nú meiri snillingarnir sem hér rita visku sína, besta viđ ţađ er ţó ađ ţetta geymist allt á www.mbl.is hjá Davíđi Oddssyni vini ykkar.
Ég er viss um ađ ef fariđ er yfir ykkar ćvistarf, sem eflaust er ekki merkilegt, ađ ţá meigi finna margar misfellurnar. Reynir ađ sýna samstöđu á sökkvandi skipi í stađ ţess ađ rćgja skipstjórana, ţannig drukknar mađur bara.
Stebbi (IP-tala skráđ) 18.5.2010 kl. 03:07
Stebbi, ég sé ekki ađ neitt, sem skrifađ er hér ađ ofan, sé ćrumeiđandi eđa innistćđulausar ađdróttanir. Ţetta eru ađeins vangaveltur fólks sem hefur áhyggjur af ástandinu og ástćđum ţess.
Ekki er sá sem ţetta skrifar syndlaus og veit af ţví, en ég ţekki menn sem telja sig vera ţađ ţó ţeir ćttu ađ vita betur. Ekki veit ég hvort ţú fyllir ţann hóp ţar sem ţú kýst nafnleysi.
Ţér finnst auđvitađ ađ ţjóđin eigi ađ sýna samstöđu og standa keik viđ bakiđ á bankadónunum, spilltum stjórnmálamönnum og öđrum sem ađ skađanum unnu, í stađ ţess ađ gagnrýna og krefjast réttlćtis, svo bátnum verđi ekki ruggađ.
Hvort skrif mín verđi geymd í Hádegismóum til nota síđar í ţágu lands og ţjóđar ţegar húsbćndum ţar hentar, lćt ég mér í léttu rúmi liggja.
En ef ţađ gćti glatt ţig ţá veit ég fyrir víst ađ ekki eru allir álitsgjafarnir hér ađ ofan kommar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.5.2010 kl. 10:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.