Mulningur #31

Pabbi Hannesar dó og mamma hans tók ţví afspyrnu illa og var gersamlega óhuggandi, sat ein inni hjá sér í herberginu á elliheimilinu dögum saman og talađi ekki viđ nokkurn mann.

Loks tók hún sér tak og fór ađ blanda geđi viđ ađra vistmenn. Ţegar Hannes kom í heimsókn einn daginn sá hann sér til skelfingar ađ mamma hans gekk međ nćrbuxur pabba hans um hálsinn. 

Hannes kom ţví ađ máli viđ prestinn  og bađ hann ađ gera eitthvađ í málinu.

Séra Jón Valur fór til fundar viđ gömlu konuna og reyndi ađ fá hana til ađ sleppa nćrbuxunum, en ţađ var sama hvađ hann sagđi, sú gamla var ófáanleg til ţess.

„En af hverju ertu međ nćrbuxurnar hans Jónasar heitins um hálsinn?“ –Spurđi presturinn.

„Ţađ er vegna ţess ađ ţćr veita mér svo mikla huggun.“  -Svarađi gamla konan.

„Ţú ćttir ţá frekar ađ ganga um međ Biblíuna. Ţar er miklu meiri huggun ađ finna.“ –Sagđi presturinn.

 

„Já ţú segir ţađ“ –sagđi gamla konan, „en ţađ stendur ekki í Biblíunni sem stóđ í buxunum hans Jónasar“.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Orđ skulu standa, en????

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.5.2010 kl. 16:41

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

..en?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.5.2010 kl. 16:44

3 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Kristján Hilmarsson, 18.5.2010 kl. 17:12

4 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 18.5.2010 kl. 17:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.