Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ekki skíta þar sem þið borðið.
19.5.2010 | 16:30
Ásakanir hvalaskoðunarfyrirtækja að hrefnuveiðibátar stundi veiðar á afmörkuðu hvalaskoðunarsvæði eru eðli máls samkvæmt afar ómerkilegar og sannarlega neðan beltis.
Hrefnuveiðibátarnir þurfa auðvitað að komast úr og í höfn og sigla yfir friðuðu svæðin. Allir vita að hvalveiðar standa tilfinningalega tæpt og lítið þarf út af að bregða til að þær verði slegnar af, það vita þeir manna best sem veiðarnar stunda.
Það hlýtur hver heilvita maður að sjá að hvalveiðimenn stefna ekki atvinnu sinni og fjárhagslegri afkomu í tvísýnu með því að brjóta skilyrði veiðanna eða storka hvalaskoðunarfyrirtækjunum og yfirvöldum sér til gamans.
Hvalveiðimenn vita, ólíkt hvalaskoðunarmönnum, að engum er hollt að skíta þar sem þeir borða.
Voru ekki við veiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Sæll Axel, ég er sammála þér og var einmitt að furða mig á þessari ásökun. Það hvarflaði að mér hvort "skoðunarmenn" þekktu ekki hvernig veiðimenn bera sig að við veiðar?
Kolbrún Hilmars, 19.5.2010 kl. 16:47
Takk fyrir innlitið Kolbrún og undirtektir. Ég er viss um að hvalaskoðunarmenn vita vel hvernig staðið er að veiðunum, þó þeir kjósi að haga málflutningi sínum með þessum hætti.
Skoðun og veiðar eru vel samrýmanlegar atvinnugreinar ef rétt er að staðið.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.5.2010 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.