Leysir Alþingi vandann eða skapar það annan verri?

Ef staðan er sú að bankarnir ráða við þetta, samkvæmt yfirlýsingu Íslandsbanka,  og ekki þurfi að velta þessu á skattgreiðendur, til hvers er þetta moldviðri og vandræðagangur?

 

Var leikritið sett upp til að blekkja eða þvinga stjórnvöld til lagasetningar til minnka eða hindra tap bankanna?

 

Það verður fróðlegt að sjá hvernig þingið tekur á þessu í dag. Fljótfærnisháttur  eða vanhugsuð aðgerð þings og ríkisstjórnar í þessu máli getur haft hinar alvarlegustu afleiðingar.

 

Afleiðingar sem væru slíkar að fall bankanna yrði næsta broslegt í samanburði.

  
mbl.is Íslandsbanki mun áfram uppfylla eiginfjárkröfu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Aríon banki hefur líka lýst því yfir að bankinn standi þetta af sér.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.6.2010 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.