Tillaga um stjórnarslit

Tillaga á flokksráđsfundi VG um ađ ađildarumsókn Íslands ađ ESB verđi dregin til baka er hrein og klár tillaga um ađ stjórnarsamstarfinu veriđ slitiđ.

Verđi tillagan samţykkt, mun Jóhanna Sigurđardóttir ekki eiga annan kost en bregđa sér til Bessastađa og biđjast lausnar fyrir sig og ríkisstjórnina.

   


mbl.is Flokksráđsfundur VG settur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Láttu ţér ekki í hug koma ađ slík tillaga verđi samţykkt á fundi vinstri -RAUĐRA.

 Til helv... međ allar stefnuskrár og loforđ.

 Ráđherrastólarnir er ţađ eina sem gildir.

 Völdum skal haldiđ.

 Lýđurinn verđur búinn ađ gleyma öllum kosningaloforđum ţegar nćst verđur gengiđ ađ kjörborđi.

 Tillögu um ESB., verđur pent vísađ til miđstjórnar !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 25.6.2010 kl. 21:03

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţó ég voni auđvitađ ađ ţessi tillaga fái ekki brautargengi á fundinum hjá VG ţá tel ég ađ ţađ verđi međ ţjóđarhag ađ leiđarljósi. Ţađ er skynsamt fólk í VG

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 26.6.2010 kl. 01:36

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er satt ađ segja orđinn hugsi yfir ţessu stjórnarsamstarfi Hólmfríđur. Ţađ fer orđiđ of mikiđ púđur í ađ smala liđinu saman sem kemur niđur á ţeim málum sem brýnust eru.

Hver var tilgangur smákónganna ađ koma ţessari stjórn á koppinn, ćtlandi sér ađ vera í stjórnarandstöđu meira og minna? Fyrir vikiđ verđur öll umrćđan um ţađ sem sundrar í stađ ţess sem sameinar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.6.2010 kl. 09:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.