Lagt í dóm ráđherra

Ég veit auđvitađ ekkert um forsögu ţessa máls og ţróun ţess ađ öđru leyti en fram hefur komiđ í fréttum. Margt styđur ţó ađ Guđmundi Tý hafi orđiđ eitthvađ á í sínum störfum.  En öllum getur orđiđ á, allir eiga sína slćmu daga og allir eiga tćkifćri skiliđ ađ rétta sinn hlut.

 

En hvernig sem ágreiningur ţeirra Braga Guđbrandssonar forstjóra Barnaverndarstofu og Guđmundar Týs í Götusmiđjunni  er vaxinn, ţá eru fjölmiđlar ekki rétti vettvangurinn til ađ jafna hann.  Í ţessu máli skipta persónur Braga og Mumma engu, ţađ eina sem skiptir máli eru hagsmunir skjólstćđinganna sem lenda ađ ósekju á milli steins og sleggju og verđa einu fórnarlömb deilunnar.

 

Ţetta mál ţarf ađ leysa hratt og örugglega og án ađkomu fjölmiđla. Tilfinning segir mér ađ Árni Páll Árnason félagsmálaráđherra sé ekki rétti mađurinn til ađ leiđa máliđ til ţeirra lykta ađ hagsmunir skjólstćđinga Götusmiđjunnar verđi  ađ fullu tryggđir.

 
mbl.is Segist beittur valdníđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Drottinn minn hvađ ég er sammála ţér međ ađ Árni Páll sé ekki rétti mađurinn til ţess ađ leiđa máliđ til lykta, Axel..

hilmar jónsson, 27.6.2010 kl. 13:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband