Framboð og eftirspurn

Það vekur athygli að Gunnar I. Birgisson sækir ekki um starf bæjarstjóra á Akranesi en aftur á móti er  Steinunn Valdís Óskarsdóttir fyrrverandi þingmaður og borgarstjóri í Reykjavík á meðal umsækjenda.

 

Ég tel fullvíst að það sama gildi í tilfellum Steinunnar Valdísar og Gunnars Birgissonar, að framboðið á þeim sé mun meira en eftirspurnin.

   
mbl.is Fyrrum borgarstjóri sækir um bæjarstjórastarf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Gunnar hefur e.t.v. boðið fram þjónustu sína í slagorða smíðum.

Steinunn Valdís áætlar hinsvegar að vinna fyrir sér sem fjáröflunargúrú, fái hún ekki djobbið. Hún er þegar farin að ganga hús úr húsi, safnandi á tombólu til styrktar.. tjah.. hver veit?

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 16.7.2010 kl. 14:56

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Steinunn þarf auðvitað að fá eitthvað að gera. Hún fær hugsanlega innanbúðar starf hjá Gunnari þegar hann verður orðinn kaupfélagsstjóri í Kolbeinsey.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.7.2010 kl. 15:03

3 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Ekki þýðir neitt fyrir steinunni að sækja um starfið hjá Eyþóri Arnalds, frekar en Gunnari að sækja um starfið hjá samfylkingunni á Akranesi.

Sveinn Elías Hansson, 16.7.2010 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband