Og ég sem hef alltaf haldið því fram...

 

...að Pizzur væru hreint kransæðakítti og hættulegar heilsu manna eins og hvert annað ruslfæði. 

 

En þessi Pizza bjargaði klárlega lífi kaupandans, því er eðlilegt að draga þá ályktun að Pizzur séu heilsufæði hið besta.

 
mbl.is Pítsusendill bjargaði mannslífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Það er gaman að halda áfram með þessa röksemdarfærslu.

Ef þú hrasar um bananahýði og slasar þig illa eða drepur þig þá teljast bananar til stórhættulegs fæðis, sem getur valdið dauða.

Ef hins vegar maður, sem er við það að fara að drepa þig hrasar um bananahýði, og missir þannig af tækifærinu til að drepa þig, þá eru bananar hið mesta heilsufæði.

Sigurður M Grétarsson, 21.7.2010 kl. 17:42

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.7.2010 kl. 22:10

3 identicon

:: ...að Pizzur væru hreint kransæðakítti og hættulegar heilsu manna eins og hvert annað ruslfæði.::  Axel Jóhann Hallgrímsson

Brauð með áleggi og tómatmauki bakað í ofni??? Get bara ómögulega séð kransæðaspartslarana þar... 

Gunnar H (IP-tala skráð) 22.7.2010 kl. 02:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.