Kónguló, kónguló vísađu mér....

Ţađ berast af ţví fregnir ađ fólk sé ađ fá meindýraeyđa til ađ eyđa kóngulóm úr görđum sínum og af húsum.

krosskóngulóŢetta finnst mér mjög misráđiđ. Kóngulćr eru ekki skađlegar heldur ţvert á móti mjög gagnlegar. Ţćr halda t.a.m. flugum í skefjum og hvađ mig varđar er ţá mikiđ unniđ.

Kóngulćrnar eru ţví vinkonur mínar og á nokkrum gluggum hjá mér hafa komiđ sér fyrir krosskóngulćr sem eru orđnar feitar og pattaralegar eftir veislu sumarsins. Eftir ađ ţćr hafa komiđ sér fyrir á sumrin heyrir ţađ til undantekninga ađ fluga sjáist í húsinu.  

Komi ţessar elskur inn til mín sem gerist afar sjaldan, ţá fer ég um ţćr mjúkum höndum og kem ţeim út aftur ţar sem ţćr halda áfram ađ vinna mér gagn.  

 


mbl.is Köngulóarmađurinn fer á stjá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Köngulćr eru mjög nytsamar og áhugaverđar...

Ég drep ekkert ef ég kemst hjá ţví, búinn ađ vera duglegur ađ bjarga býflugum og geitungum sem villast inn hjá mér.

Ţađ er slatti af kóngulóm á svölunum hjá mér... 

DoctorE (IP-tala skráđ) 21.7.2010 kl. 12:48

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég get nú ekki sagt DoctorE ađ ég vildi hafa geitungabú í garđinum. Hunangsflugur er flottar, en ţessar venjulegu húsflugur og fiskiflugur ţoli ég ekki.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.7.2010 kl. 12:54

3 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég hef ađeins drepiđ eitt kvikindi sem komst inn til mín. En ţađ var stćrđarinnar geitungur (geitfugl) sem villtist inn í svefnherbergiđ snemma um morguninn. Leist ekkert á blikuna og steikti hann međ rafmögnuđum flugna spađa, og var hann svo stór ađ ţađ ţurfti nokkrar umferđir af honum.

Hvađ köngulćrnar varđar, leyfi ég ţeim ađ vera algerlega í friđi hérna úti ţótt mér sé meinilla viđ ţćr. Tengdamóđir mín er ekki alveg á sömu bandvídd og ég og hreinsađi ţetta allt niđur í byrjun sumars.. Enda fylltist allt af flugum hérna samdćgurs.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 21.7.2010 kl. 13:01

4 identicon

Öllu má nú ofgera í ţessu einsog öđru, ţó ađ manni sé afskaplega vel viđ kóngurlćr ţá er óţarfi ađ búa í vef! ef mađur eitrar ţá losnar mađur líka viđ flugurnar, mér finnst stundum afsökun ţeirra sem nenna ekkert ađ gera í málunum ađ friđa allt :)

Nína (IP-tala skráđ) 21.7.2010 kl. 13:39

5 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ef vefurinn er fyrir ţér, ţá getur ţú tekiđ hann niđur.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 21.7.2010 kl. 13:45

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţćr vefa stundum viđ útidyrnar hjá mér, ţađ er ekkert mál ađ taka niđur vefinn. Eitrun losar ţig ekki viđ flugurnar Nína, ţú drepur ţćr sem verđa fyrir eitrinu en svo koma bara ađrar fljúgandi. Biizzziizzzz.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.7.2010 kl. 14:04

7 Smámynd: Guđrún Soffía Gísladóttir

Ég er ađ vinna í ţví ađ losna viđ kóngulóafóbíuna :). Kannski verđa ţćr  líka vinkonur mínar einn daginn ...

Guđrún Soffía Gísladóttir, 21.7.2010 kl. 14:42

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er vel skiljanlegt Guđrún, ađ ţeir sem eru haldnir svona fóbíu eigi erfitt međ ađ ţola kóngulćrnar, en flestir eitra og djöflast nánast upp á sportiđ.

Eitur er međ ţeim ósköpum ađ ţađ hverfur ekki ţó ţađ drepist sem ţví var stefnt gegn og viđ fáum ţađ á endanum í okkur á einn eđa annan hátt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.7.2010 kl. 15:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband