Eru engir hundar á himnum?

shapeimage_3Hvaða hávaði er þetta, er hundurinn ekki, rétt eins og eigandinn, „sköpunarverk“ Guðs?

Hvernig er það eru engin dýr í himnaríki og ef ekki hvert fara þau eftir andlátið?

 

Ef það eru engir hundar í himnaríki, þá setur sá staður mikið ofan.

.

  
mbl.is Æfir yfir altarisgöngu hunds
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kanntu ekki biblíusögurnar maður :)

Sko öll dýrin voru vinir í Eden, risaelsður ein og T-Rex borðuðu bara sallad og drukku gulrótarsafa.

Svo var það einn daginn að Guddi þurfti að skreppa frá, gaurinn sem er allstaðar þurfti að skreppa frá.... Aumingja Adam og Eva sem vissu ekki hvað var illt eða gott... létu satan í líki snáks plata sig til að borða epli....
Guddi geggjast... setur álög á karla með að þeir þurfi að vinna.. og svo að konur muni þjást við barneignir...
Svo tók hann öll hin dýrin, sem voru 100% saklaus.. sagði að mannkynið ætti að drottna yfir þeim.. borða þau...
Og að endingu, aðeins menn geta farið til himna.

Er þetta ekk geggjað gáfuleg saga... við íslendingar sóum 6000 milljónum á ársgrundvelli í nokkra durga sem elska súperkarlagaldrasögur

doctore (IP-tala skráð) 28.7.2010 kl. 15:38

2 identicon

Þetta er einhver flottasta túlkun sem ég hef lesið um þessa skáldsögu

Sigurbjörn (IP-tala skráð) 28.7.2010 kl. 15:42

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jú doctore, ég var nú yfirleitt með 9,5 eða 10 í Biblíusögum. Það var ekki skilyrði að trúa á efnið til að fá sæmilega einkunnir.

Það virðist vera rauði þráðurinn í starfháttum alsgóðs Guðs að refsa saklausum fyrir syndir annarra.

Ekki dytti mér í hug að berja hundinn minn til að refsa þér, en það er ekki að marka mig, ég er ekki Guð.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.7.2010 kl. 15:47

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Var það ekki annars Mofi sem kom með kenninguna um risaeðlurnar í Eden. Þær dóu víst út rétt rúmlega í fyrradag.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.7.2010 kl. 15:49

5 identicon

Jú Mofi telur að þær hafi verið í örkinni hans Nóa gamla... þið munið þegar Guddi setti af stað helför gegn öllu lífi... 

Foreldrar segja svo börnum sínum frá þessu, hversu góður Guddi var að drepa alla nema eina mafíósafjölskyldu...

Hvað annað en trúarbrögð gæti fengið fólk til að lofsama heimsmorðingja... segja litlum börnum frá öllum morðunum með bros á vör..


It's sick I tell ya

doctore (IP-tala skráð) 28.7.2010 kl. 16:12

6 identicon

Kannski að þetta hundafár eigi sér eðlilega skýringu í því að hundar geri stykkin sín þar án hiks og blygðunar þegar síst skyldi.

urtromach (IP-tala skráð) 28.7.2010 kl. 20:59

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

urtromach, það er minni "hundur" í hundinum mínum en mörgum manninum sem ég hef kynnst, sem margir hverjir gera sín stykki þar sem best hentar hverju sinni.

Kannastu ekki við það, eða hefur þú aldrei pissað undir vegg? Nei auðvitað ekki þú ert ekki hundur!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.7.2010 kl. 21:20

8 identicon

Axel: urtromach, það er minni "hundur" í hundinum mínum en mörgum manninum sem ég hef kynnst, sem margir hverjir gera sín stykki þar sem best hentar hverju sinni.

Kannastu ekki við það, eða hefur þú aldrei pissað undir vegg? Nei auðvitað ekki þú ert ekki hundur!

Ég er allavega hundingi þó ég sé ekki stoltur af því.

urtromach (IP-tala skráð) 28.7.2010 kl. 21:30

9 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Hundar gera stykkin sín þar sem þeim er kennt að gera stykkin sín.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 28.7.2010 kl. 21:45

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

utromach, Guð hefur, ólíkt hundinum mínum, ekkert gert til að verðskulda mína virðingu eða ást, nema síður sé. Ég hef fyrir löngu slitið stjórnmálasambandi við þetta svokallaða almætti og kemst núna þokkalega af án þess, sem fyrr.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.7.2010 kl. 21:45

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Enda var þér kennt að kúka í klósetið Inga.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.7.2010 kl. 21:47

12 identicon

Við vitum öll hvað guð er... það er sá trúaði sjálfur...hann er að dýrka sjálfan sig.., þeir eru búnir að hengja sjálfa sig á kross.. ætla svo að rísa aftur og fara í mega lúxus...

Sick

DoctorE (IP-tala skráð) 28.7.2010 kl. 22:44

13 identicon

Það er voða erfitt fyrir mig að eiga nokkur vitræn samskipti við eða hafa skilning á guðinum. En stundum finnst mér eins og manni sé klappað og strokið af einhverju, og síðan af til vitjaður af eiganda mínum eða starfskrafti hans á nokkurra ára fresti kannski eða svo.

Maður getur fengið góða kveikju hjá þeim og meðferð og allt, en ég get verið ferlega vondur og er því beislaður og undir tamningu. En ég hef þó ekki sama hlutskipti og þeir sem eru hafðir í bandi og lamdir sundur og saman af einhverri ástæðu. Þetta gefur smá dýpt í vitið hjá mér kakkalakkanum, allavega smá, og tel mig vera afar hólpinn.

En þetta með hundinn og altarið í fréttinni þá verð ég að viðurkenna að það sé í raun á mörkunum að ég geti tjáð mig enda kæri ég mig kollóttann um alltari yfir höfuð.

En mér kakkalakkanum finnst stundum eins og við séum í raun eitt og hið sama þó ég fari ekki endilega eftir því eins og ætlast mætti til. Þetta og eins annað segir mér að lítill sem enginn greinarmunur virðist vera gerður á því sem greina mæti þarna í farveginum, en það séu frekar aðrir sem geri slíkan greinarmun sín á milli og ekki síst annarra á milli.

urtromach (IP-tala skráð) 28.7.2010 kl. 22:52

14 Smámynd: Haraldur Davíðsson

hundar voru á himnum á undan öllum öðrum...ég er ekki frá því að ef guð er til, þá er hann hundur.

Haraldur Davíðsson, 29.7.2010 kl. 00:30

15 identicon

6000 milljónir króna fara í þetta árlega.... já allir vinnandi menn eru að borga í þetta rugl




Ég segi það og skrifa, þetta er sjúkt, geggjað,ruglað,twisted
Það á að afnema allar greiðslur til trúarsöfnuða, afnema allar skattaívilnanir... ég legg líka til að þeir peningar sem fóru til þjóðkirkju verði eyrnarmerktir til að aðstoða fátæka og sjúka. Annað er geðveiki.

doctore (IP-tala skráð) 29.7.2010 kl. 08:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.