Blessað eldvatnið!

bjórÞað er mikil blessun að ekki verði neinn skortur á eld- og söngvatni.

Það væri nú auma ástandið ef það gerðist á þessum tíma árs.

.

.

 
mbl.is Nóg af áfengi í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í rauninni ætti að loka ríkinu í vestmannaeyjum yfir þessa daga og taka allt áfengi af fólki þegar það fer í flug eða Herjólf þetta fyllirís ástand um verslunarmanna helgina er ekki fólki bjóðandi.

Kelling (IP-tala skráð) 30.7.2010 kl. 17:27

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er þá ekki ráð fyrir þá sem ekki hafa áhuga á búsinu að fara eitthvað annað?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.7.2010 kl. 17:54

3 identicon

Ekkert smá hvað sumir verða veikir þegar minnst er á áfengi, má fólk ekki koma saman eina helgi á ári og drekka smá bjór

Stefán (IP-tala skráð) 31.7.2010 kl. 17:17

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Segðu, Stefán

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.7.2010 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.