„Hver vill elska 49 ára gamlan mann“?

Svo er ađ sjá ađ ríkisstjórn Obama eigi viđ svipuđ vandamál ađ stríđa og ríkisstjórn Íslands.

Bćđi löndin glíma viđ svćsinn fortíđarvanda, efnahagsvandamál  og atvinnuleysi sem alfariđ skrifast á fyrri ríkisstjórnir en landsmenn taka gremjuna eđlilega út á núverandi ríkisstjórnum.

Ađ auki er stríđiđ í Afganistan fariđ ađ hafa áhrif á vinsćldir Obama. Hann fékk ţetta stríđ í arf frá fyrri forseta líkt og Lyndon B. Johnson Víetnamstríđiđ. Ţađ stríđ gekk svo á vinsćldir Johnson‘s ađ hann hćtti á síđustu stundu viđ ađ bjóđa sig fram í annađ sinn 1968.

Finni Obama ekki fljótlega leiđ út úr ţessu bulli í Afganistan kann ţađ mál eitt og sér ađ fella hann í nćstu forsetakosningum.

Til hamingju međ daginn Obama.


mbl.is Erfiđleikar hjá 49 ára forseta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: el-Toro

sé ađ ţú nefnir ţann ágćta mann LBJ á nafn.  merkilegt nokkuđ sem ekki allir vita er ađ vietnam stríđiđ hófst fyrir alvöru eftir atvik sem átti sér stađ í tonkin flóa viđ strendur vietnams.  ţar sögđu bandaríkin ađ norđur víetnamar hefđu ráđist á bandarískt herskip.  mörgum árum seinna (ađ sjálfsögđu) ţegar ţetta atvik var kannađ, kom ţađ á dagin ađ um svipađa fölsun hjá ćđstu stöđum usa var ađ rćđa og ţegar stríđiđ í írak var rćttlćtt.  almenningur var jafn trúgjarn ţá og í dag.

falsanir og lygar hófu stríđin í víetnam, írak og afganistan (9/11 halló).  og ađ sjálfsögđu fleirum.  ísraelar nota ţessa taktík líka ásamt rússum og fleirum.

fyrir ţá sem vilja kynna sér tonkin máliđ geta kíkt á slóđina hér ađ neđan. 

http://en.wikipedia.org/wiki/Gulf_of_Tonkin_Resolution

el-Toro, 5.8.2010 kl. 01:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband