Mulningur #52

Eins og glögglega hefur mátt sjá og heyra í fréttum síđustu daga hefur séra Geir Waage ekki ósvipađa sýn á skriftir og kaţólska kirkjan og sagan segir ađ hann hafi  tekiđ menn til skrifta hafi eftir ţví veriđ leitađ.

Kvćntur mađur kom ađ máli viđ séra Geir og vildi skrifta. Geir varđ viđ ţví.

„Ég lenti nćstum ţví í ástarsambandi viđ konu“! Viđurkenndi mađurinn.

„Hvađ meinar ţú međ nćstum ţví?“ Spurđi Geir.

„Sko viđ fórum úr öllum fötunum og nérum okkur upp viđ hvort annađ en ţá stoppađi ég, klćddi mig og fór heim til konunnar.“

„Ađ nudda sér nakinn upp viđ nakta konu jafngildir ţví ađ ganga alla leiđ“, sagđi sérann. „Ţú mátt ekki koma nálćgt ţessari konu aftur. Núna ferđ ţú međ fađirvoriđ fimm sinnum og setur fimm ţúsund kall í söfnunarbaukinn“.

Mađurinn ţakkađi Geir, fór međ fađirvoriđ og gekk svo ađ söfnunarbauknum. Hann staldrađi ţar viđ smá stund og gekk síđan burt.

Séra Geir hljóp á eftir honum og hrópađi „Ég sá ţetta, ţú settir engan pening í baukinn“.

„Nú“, sagđi mađurinn. „Ég néri mér upp viđ söfnunarbaukinn, ţú sagđir ađ ţađ jafngilti ţví ađ ganga alla leiđ“.

 
mbl.is „Nú ţarf Geir Waage ađ hćtta“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 22.8.2010 kl. 12:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.