Allt fyrir frćgđina

Vonandi kemur barniđ heilt heim úr ţessari háskaför. Ţađ er međ ólíkindum hve langt sumir eru tilbunir ađ ganga til ađ geta bađađ sig í sviđsljósinu um stund.  Ţađ er ofar mínum skilningi ađ fólk sé tilbúiđ ađ leggja líf barnanna sinna ađ veđi, í rúllettu sem ţessari, fyrir stundar frćgđ.

 

En síđasti asninn er ekki enn kominn fram á sjónarsviđiđ ţannig ađ fljótlega má vćnta ţess ađ 12 ára gömlu barni verđi, af frćgđarsjúkum foreldrum, att á forađiđ, til ađ slá ţetta heimskulega met.

  
mbl.is 14 ára í hnattsiglingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

2 ár! Fćr hún bara ađ sleppa viđ mćta í skólann nćstu 2 árin??

Guđrún F. Dađadóttir (IP-tala skráđ) 23.8.2010 kl. 16:15

2 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Hún setur á sjálfsstýringu ţegar hún siglir fyrir Gróđravonarhöfđa og tekur prófin sín. Nei, vitleysan ríđur ekki viđ einteyming.

Guđmundur St Ragnarsson, 23.8.2010 kl. 19:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband