Er Iceash deila í uppsiglingu?

Fastlega má reikna međ ađ frönsk stjórnvöld framsendi ţennan reikning á íslenska ríkiđ og krefji ţađ um greiđslu á kostnađinum.  

Ekki er ólíklegt ađ franskir komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Eyjafjallajökull sé sóđi og ţví á ábyrgđ íslenskra skattgreiđenda rétt eins og Icesave sóđarnir.

 
mbl.is Krefjast bóta vegna eldgossins í Eyjafjallajökli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 4.9.2010 kl. 12:54

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţessa mynd Ásdís, er hún frá Pompei ?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.9.2010 kl. 13:11

3 Smámynd: Skríll Lýđsson

er ţađ orđinn regla frekar en undantekning hjá fyrirtćkjum ađ seilast í vasa skattborgara viđ öll möguleg og ómöguleg tilefni, ég meina er gosiđ og afleiđingar ţess á ábyrgđ skattborgara allt í einu.

Skríll Lýđsson, 5.9.2010 kl. 19:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband