Sendum Kristján Gunnarsson í endurmenntun, gerum hann atvinnulausan.

Ég held ađ Kristján Gunnarsson formađur Starfsgreinasambandsins hafi aldrei áđur sannađ á jafn skýran hátt hve fjarri ţví fari ađ hann sé á sömu blađsíđu og umbjóđendur hans, ef ţá í sömu bók yfir höfuđ. 

Auđvitađ vilja allir sjá meira í launaumslögunum sínum, ekki spurning um ţađ, en menn verđa ađ ţekkja sinn vitjunartíma. Atvinnureksturinn í landinu hefur sjaldan eđa aldrei, í seinni tíđ hiđ minnsta,  veriđ jafn illa í stakk búinn til ađ taka á sig aukin útgjöld. Lítiđ ţarf ađ rugga bátnum til ađ valda slysi.

Ef umbjóđendur Kristjáns Gunnarssonar tćkju ţá ákvörđun núna, sem ţeir ćttu ađ hafa gert fyrir löngu, ađ hann vćri búinn ađ vera of lengi á of góđu og afkastaletjandi kaupi og sendu hann heim, ţá missti Kristján sína einu og hálfu á mánuđi.  Kristján stigi ţá tilneyddur úr fílabeinsturni sínum og niđur á gólfiđ og fćri  á 130 ţúsund króna atvinnuleysisbćtur ásamt 16000 fyrrum umbjóđenda hans.

Ţá yrđi Kristján sennilega í fyrsta sinn um langa hríđ á sömu blađsíđu og umbjóđendur hans. Viđ ţessar nýju ađstćđur hefđi  Kristján alla burđi til ađ fá ţá hugljómun,  launahćkkun upp allan skallann vćri hreint ekki brýnasta ađgerđin fyrir miđnćtti í kjara- og atvinnumálum.


mbl.is Fólk vill sjá launin hćkka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elías Hansson

Er ţađ ekki félagsmanna ađ setja vanhćft liđ af?

Sitjum viđ ekki alltaf heima og grenjum yfir okkar kjörum í stađ ţess ađ láta til skarar skríđa gegn vanhćfri verkalýđsforystu?

Getum viđ ekki kennt okkur sjálfum um?

Elías Hansson, 7.9.2010 kl. 22:59

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nákvćmlega Elías.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.9.2010 kl. 23:23

3 identicon

Ţú segir:

atvinnureksturinn í landinu hefur sjaldan eđa aldrei, í seinni tíđ hiđ minnsta,  veriđ jafn illa í stakk búinn til ađ taka á sig aukin útgjöld.

Heimilin eru ţađ líka. Eina kerfisleiđréttingin verđur međ hćkkun launa. Ţetta er ţví ekki spurning um raunhćkkun launa heldur kerfisleiđréttingu.

Kristinn (IP-tala skráđ) 8.9.2010 kl. 08:28

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hagur heimilana eykst ekki međ ţví ađ fjölga gjaldţrota fyrirtćkjum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.9.2010 kl. 08:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.