Viljum viđ ađ okkur verđi stjórnađ međ ógnunum og hótunum?

Ţetta Moskumál í NY er komiđ í algera vitleysu. Fyrir ţađ fyrsta hefur bćnahús Múslima veriđ á Ground zero svćđinu síđan 1930 og eitthvađ. Ţannig ađ andstađan viđ Mosku á svćđinu  er eingöngu byggđ á misskilningi og fordómum gegn Íslam, sem mönnum hćttir til ađ gera í heild sinni ábyrg fyrir gjörđum fárra öfgamanna og brjálćđinga, sem ţeirri trú fylgja.

Eins var međ kristna fordóma- og öfgaprestinn sem ćtlađi ađ brenna Kóraninn, eins og ţađ vćri einhver lausn á ríkjandi vandamálum eđa sáluhjálp fyrir Kristna.

Ţađ gekk mađur undir mannshönd ađ koma í veg fyrir brennuna, ekki af ţví ađ mönnum fyndist ţađ beinlínis rangt og ósiđlegt heldur af ţeirri ástćđu ađ menn fengu hland fyrir hjartađ af ótta yfir ţví hvađa  afleiđingar brennan hefđi á Íslömsk öfgaöfl. Ekki má fyrir nokkurn mun styggja ţá.

Núna er klerkurinn sem vill byggja Moskuna viđ Ground zero komin á ţessa sömu línu og varar viđ afleiđingum ţess ađ styggja ţá sem ekki má styggja, međ ţví ađ hindra byggingu Moskunnar.  Inn á hvađa braut eru menn komnir og hvađa skilabođ eru menn međ ţessu  ađ senda öfgafullum brjálćđingum? Er ekki veriđ ađ segja pakkinu ađ međ hótunum einum geti ţeir stjórnađ og ráđskast međ almenning á vesturlöndum á ţann hátt sem ţeim best líkar?

Á Íslandi er uppi veruleg og undarleg andstađa viđ byggingu Mosku í Reykjavík, byggđ á fordómum og vanţekkingu,  m.a. virđast margir halda ađ öll hryđjuverk séu skipulögđ í Moskum. Glćpamenn ţurfa ekki bćnahús til ađ hittast og skipuleggja glćpi, hvort heldur ţeir fylgja Kristi eđa Íslam. Auk ţess hafa Múslímar á Íslandi sitt bćnahús ţannig ađ engin Mosku bygging hindrar ekki ađ ţeir hittist.

Ţá vaknar sú spurning, hvort afstađa Íslendinga til fyrirhugađar Mosku breytist, verđi ţví komiđ á framfćri ađ  bin Laden karlinn verđi verulega ósáttur viđ ţjóđina, verđi Moskan ekki reist?

  


mbl.is Varasamt ađ fćra moskuna annađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gífurlegur   mannfjöldi   safnađist  saman  í  gćr  á  Manhattan  til  ađ   mótmćla  moskunni   og   smekkleysunni  og   skorti   á   nćrgćtni  gagnvart   ţeim   fjölskyldum   sem  misstu  ástvini  í  árás  Araba  á  Tvíburaturnanna  viđ  ađ   byggja   13  hćđa  mosku  viđ  rústirnar.  Moskan   er  ţarna   sem   sigurtákn   og   ekkert   nema  ögrun  og  ţađ  sama   og   ađ   strá   salti  í   sáriđ.

Sjá   um  moskur    hér :

Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 12.9.2010 kl. 21:16

2 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Bölvađ bull er ţetta Skúli.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 12.9.2010 kl. 21:59

3 identicon

Ingibjörg,

Međ   allri   virđingu   fyrir   ţér.   Geturđu  ekki  veriđ  svolítiđ  nákvćmari?

Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 12.9.2010 kl. 22:10

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Bull verđur aldrei annađ bull, ađ mínu mati, hversu nákvćmlega sem ţađ verđur skilgreint.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.9.2010 kl. 23:33

5 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Nákvćmnlega pabbi.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 13.9.2010 kl. 13:12

6 identicon

Drottinn   blessi   heimiliđ.

Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 13.9.2010 kl. 13:51

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ smellpassar fyrir ţá sem ţví trúa!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.9.2010 kl. 14:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband