Ţjóđareignin Ómar

70 rósirHinn óviđjafnanlegi Ómar Ragnarsson er sjötugur í dag.

 

Til hamingju međ daginn Ómar og takk fyrir ađ gefa okkur svo ríkulega af sjálfum ţér.

 . 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ómar er flottastur, ég myndi vilja sjá hann sem síđasta forseta íslands


doctore (IP-tala skráđ) 16.9.2010 kl. 13:34

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvađ, ćtlar ţú ađ leggja Ísland niđur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.9.2010 kl. 13:38

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ kom fram hugmynd í síđdegisútvarpinu ađ 16. október, yrđi gerđur ađ degi Íslenskrar náttúru til heiđurs Ómari.

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráđherra greip ţetta á lofti og ćtlar ađ leggja ţađ til viđ ríkisstjórnina ađ svo verđi.

Til hamingju Ómar, ţetta er sannarlega verđskuldađur heiđur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.9.2010 kl. 17:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband