Skýrslutöku lokiđ, manninum sleppt.......

Ekki ţekki ég ţetta gíslatökumál á Hvanneyri eđa atburđarás ţess ađ öđru leyti en af ţví sem fram hefur komiđ í  fréttum. Ljóst má vera ađ hér var á ferđinni meira en venjulegur fyllirísgorgeir og mannalćti.

Manninum hefur veriđ sleppt, enda yfirheyrslum og skýrslutöku lokiđ, honum hefur veriđ vikiđ úr skólanum og hans bíđa ákćrur fyrir hótanir og hugsanlega frelsissviptingu. Máliđ virđist afgreitt af hálfu hins opinbera og boltinn er hjá saksóknara.

En er málinu lokiđ, hefur ţađ hlotiđ fullnćgjandi afgreiđslu? Er ég einn um ađ finnast eitthvađ vanta í ţetta mál af hálfu yfirvalda? Hver er orsök ćđis mannsins, á hann vanda til slíkra kasta og ef svo, er ekki líklegt ađ ţetta gerist aftur? Ţarf mađurinn ekki hjálp og ef svo er, af hverju er hún ekki hluti af ferlinu?

Er ódýrast og best fyrir samfélagiđ ađ afgreiđa máliđ međ ţessum hćtti, galopnu í báđa enda, međ manninn ráđvilltan međ brottvikningu á bakinu og kjöriđ tilefni til ţess ađ detta í ţađ aftur?

  


mbl.is Sleppt og vikiđ frá Hvanneyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju snappađi hann svona ?Voru krakkarnir saklausir ? Var hann áreittur áđur eđa svona tćpur fyrir ? Sökin er samt hans ţví hann ber ábyrgđ á sínum viđbrögđúm. En ýmsum spurningum sem vakna er ósvarađ.Vonum samt ađ ungi mađurinn finni sína fjöl og verđi sáttur viđ Guđ og menn.

ÖDDI (IP-tala skráđ) 25.9.2010 kl. 15:33

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Auđvitađ er sökin hans, en ef hann er veikur fyrir og á vanda til ađ vera mistćkur undir víni, ţá getur hann veriđ gangandi tímasprengja. Ţetta er ţáttur sem ađ mínu mati ćtti ađ gefa gaum í tilfellum sem ţessum.

Já, vonandi fer lífiđ mjúkum höndum um drenginn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.9.2010 kl. 15:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband