Matargjafir til þingmanna

Ég ætla rétt að vona að forsetahjónin hafi ekki orðið fyrir eggjum og öðrum skeytum, þau eiga það sannarlega ekki skilið.

Þarna fengu þingmenn að reyna á eigin skinni kvöl þess fólks, sem þarf í neyð sinni að þiggja matargjafir, þó afgreiðslan í dag væri með öðrum og öllu ósnyrtilegri hætti en hjá fjölskylduhjálpinni og mæðrastyrksnefnd.

   


mbl.is Eggjum rigndi yfir þingmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Brilljant fyrirsögn.

Páll Vilhjálmsson, 1.10.2010 kl. 16:43

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitið Páll, og góða umsögn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.10.2010 kl. 17:11

3 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Það var eins gott að ekki skyldi kastað grjóti að þessu sinni. Að kasta voru daglega brauði í þingmenn og biskupa ætti ekki að meiða neinn.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 1.10.2010 kl. 17:20

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það hefur hingað til þótt gestrisni að veita vel í mat og drykk.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.10.2010 kl. 17:24

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

+++

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.10.2010 kl. 06:31

6 identicon

Hef ekki verið hrifinn af eggjakasti hingað til. En þessi færsla neyðir mig til að hugsa málið upp á nýtt!

Ybbar gogg (IP-tala skráð) 2.10.2010 kl. 19:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.