Mulningur #57

Prinsinn kom á sveitakránna  eftir reiđtúr í skóginum og virtist hálf leiđur. Vertinn spurđi hvađ vćri ađ.

 „Ég var í reiđtúr  í töfraskóginum ţegar ég sá Mjallhvíti liggjandi  á beđi úr stráum. Dvergurinn sem gćtti hennar sagđi ađ hún svćfi ţví hún hefđi borđađ eitrađ epli og ţađ vćri ađeins hćgt ađ vekja hana međ kossi frá mér. Svo ég kyssti hana á kinnina, en ekkert gerđist.“

„Nú“, sagđi barţjóninn.

„Ţá kyssti ég hana almennilega á munninn.“

„Og hvađ, vaknađi hún?“

„Ekkert, ţađ gerđist ekkert, ég ákvađ ţá ađ strjúka henni um háriđ og áđur en varđi var ég farinn ađ njóta ásta međ henni. Og allt í einu hrópađi hún. –Já, já, ójá, oohjááá.“

„Virkilega. Ţađ er frábćrt“, sagđi barţjóninn.  „Hún er ţá á lífi?“

„Nei,“ stundi prinsinn jafn dapur og áđur, „Hún var ađ feika ţađ.“

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.