Sandurinn fyllir, ađ međaltali, eina íbúđ á dag.

Jćja ţađ á ađ bjóđa út dýpkun í Landeyjahöfn. Ekki ţarf Siglingastofnunin ađ reikna međ ţví ađ fá hagkvćm tilbođ ţví magntölurnar eru slíkar og vegna legu hafnarinnar er ólíklegt ađ skipiđ geti sinnt  öđrum verkum samhliđa.

Siglingastofnun áćtlar ađ 285.000 rúmmetrum af sandi ţurfi ađ dćla úr höfninni á nćstu 3 árum. Ţađ gerir 95.000 m3  á ári, 260 m3 á dag!  Hvađ ćtli ţađ sé mikiđ magn af sandi góđir hálsar? Ţađ magn stútfyllir eina  105m2 , 4ja herbergja íbúđ á degi hverjum!

Ólíklegt er af viđbrögđum og hugmyndum Siglingastofnunar til ţessa ađ hún ofmeti vandann.

Svo er ţađ stóra spurningin hvort ţessi hafnargerđ hafi veriđ galin frá upphafi eđa hvort ágalli hafnarinnar sé nýtilkominn?

 

mbl.is Útbođ á dýpkun í Landeyjarhöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.