Verður jólunum flýtt í ár?

Skoðanakönnun hefur verið uppi í nokkra daga hér á síðunni, spurt var:

Eftir ólíkindaatburði síðustu daga liggur beinast við að spyrja – Hvað gerist næst?

Þátttaka var 80 manns. Niðurstaðan var eftirfarandi:

 

Stjórnin springur  41%
Það verður bylting  24%
Jólunum verður flýtt um 2 mánuði35%

Fæstir veðja á byltingu, flestir telja líklegast að stjórnin springi en merkilega margir eru á því að jólunum verði flýtt.  Líklegt er að það verði gert með stuttum fyrirvara til að hamla gegn hefðbundnu kaupæði og bruðli, sem einkennir jólahald landans og það stúss allt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband