Verđur jólunum flýtt í ár?

Skođanakönnun hefur veriđ uppi í nokkra daga hér á síđunni, spurt var:

Eftir ólíkindaatburđi síđustu daga liggur beinast viđ ađ spyrja – Hvađ gerist nćst?

Ţátttaka var 80 manns. Niđurstađan var eftirfarandi:

 

Stjórnin springur  41%
Ţađ verđur bylting  24%
Jólunum verđur flýtt um 2 mánuđi35%

Fćstir veđja á byltingu, flestir telja líklegast ađ stjórnin springi en merkilega margir eru á ţví ađ jólunum verđi flýtt.  Líklegt er ađ ţađ verđi gert međ stuttum fyrirvara til ađ hamla gegn hefđbundnu kaupćđi og bruđli, sem einkennir jólahald landans og ţađ stúss allt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband