Ţingmenn eru ekki ţjóđin

Ţađ verđur spennuţrungiđ ástandiđ á Austurvelli í kvöld og hćtt viđ ađ heitt geti orđiđ í kolunum og lítiđ ţurfi til ađ hleypa öllu í bál og brand. Valdsstjórnin hefur taliđ nauđsynlegt ađ setja upp girđingu, sér til varnar fyrir skrílnum, sem hefur undarlega lítinn skilning á algerum áhuga- og ađgerđaleysi valdhafana á velferđ og hag ţegnanna.  

Skuldir auđmanna og sćgreifa eru afskrifađar hćgri vinstri. Á sama tíma eru litli Jón og litla Gunna hundelt inn á heimili sín og rekin ţađan út og sett á götuna og gert ađ greiđa afskrifađar skuldir glćpagreifanna.

Ţađ er sorglegt til ţess ađ hugsa ađ vinstristjórnin, - Norrćna velferđarstjórnin-  skuli ganga ţá slóđ ađ vernda auđvaldiđ og tryggja hređjatak ţess á almenningi, nokkuđ sem flestir héldu ađ helvítis Íhaldiđ eitt ćtti til.

Ţingiđ hefur brugđist ţjóđinni gersamlega, Ţingiđ er ekki ţjóđin, ţađ er skítapakk!


mbl.is Bumbur barđar á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Davíđsson

Heyr heyr!

Haraldur Davíđsson, 4.10.2010 kl. 20:30

2 identicon

Ég var ađ koma heim... brr kalt :)

Ég bara segi ţađ; Ef ísland losnar ekki viđ 4flokka, ţá er alveg eins gott ađ kála sér bara, ţá erum viđ lúserar og aumingjar sem liggjum undir ţessum aumingjum í ţessum glćpaflokkum.

Ţeir verđa ađ fara, ţađ er ekkert annađ í stöđunni; Us or Them!

DoctorE (IP-tala skráđ) 4.10.2010 kl. 21:07

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ og undirtektir Haraldur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.10.2010 kl. 21:17

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvađ, gastu ekki ornađ ţér viđ eldana DoctorE?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.10.2010 kl. 21:18

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Góđan daginn, Axel!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.10.2010 kl. 21:36

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góđa kvöldiđ,  Heimir, ţađ er blíđan!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.10.2010 kl. 21:39

7 identicon

Nú kemur Jóhanna í 10 fréttum og segist ćtla ađ kalla saman 4flokka mafíur og vinna vel eins og ţau hafi alltaf gert.

Fokking móđgun ađ hlusta á ţetta liđ

DoctorE (IP-tala skráđ) 4.10.2010 kl. 22:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband