Stórmennið Desmond Tutu

Desmond Tutu erkibiskup í Höfðaborg og friðarverðlaunahafi Nóbels og samlandi hans Nelson Mandela fyrrverandi forseti Suður Afríku eru, að mínu mati, í hópi tíu merkustu manna tuttugustu aldar. Þeir höfðu forystu í sínu landi að reisa það úr rústum haturs og sundrungar eftir valdaafsal hvíta minnihlutans og sameina það í land sátta og samlyndis. Kjarninn í endurreisninni var sannleiks og sáttanefndin sem  Tutu  var í forystu fyrir.  


mbl.is Desmond Tutu dregur sig í hlé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.