Gulliđ tćkifćri til sóknar

Ég trúi ţví ekki fyrr en ég tek á ţví ađ ţing ASÍ nýti ekki ţetta tćkifćri til ađ losa sig viđ Gylfa Arnbjörnsson úr sćti forseta ASÍ, en ég óttast hiđ versta.

Ég ţekki ekkert til Guđrúnar J. Ólafsdóttur en ég veit ađ enginn er svo slappur, svo aumur eđa slík liđleskja ađ ekki taki Gylfa fram. Ef verkalýđs- hreyfingin hristir ekki núna af sér ţessa hagfrćđigungu og dragbít, ţá á hún ekkert gott skiliđ og getur engu um kennt nema eigin aumingjaskap um sínar ófarir.

  


mbl.is Gylfi fćr mótframbođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Hverju orđi sannara!!

Gunnar Heiđarsson, 22.10.2010 kl. 12:45

2 identicon

Auđvitađ vinnur stúlkan,  Annađ vćri ţá eftir öđru á Íslandi.

klíka,

klíka

og meiri klíka

Jóhanna (IP-tala skráđ) 22.10.2010 kl. 12:48

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ, ég vona hiđ besta en óttast hiđ versta! Ţađ ćtti ađ vera fullreynt hvernig langskólagengnir hagfrćđingar gagnast til forystu fyrir vinnandi fólk.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.10.2010 kl. 13:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband