Er misgengi í Geir?

Samkvæmt frétt á Vísi.is neitar Geir H. Haarde að mæta fyrir Héraðsdóm til að bera vitni í skaðabótamáli hlutdeildarskírteiniseigenda á hendur ríkinu.

Var Geir ekki búinn að lýsa því yfir að hann hefði hreina samvisku og mætti Landsdómi óhræddur og viss um sýknu?

En núna getur hann ekki borið vitni fyrir Héraðsdómi vegna hættu á að skapa sér refsiábyrgð! Hvernig getur það skapað saklausum ærutoppi eins og Geir refsiábyrgð að segja sannleikann?

   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband