Hvađ eru 30.000 rúmmetrar á milli vina?

Í blíđunni undanfarna daga hafa veriđ fjarlćgđir 30.000m3 af sandi úr Landeyjahöfn. Ţetta er feikna mikiđ magn efnis og samsvarar teningi sem er 31 metri á kannt, eđa nálćgt ţví magni efnis sem kemur upp úr grunni  120 til 150 međal einbýlishúsa.

Hvađ er búiđ ađ moka miklu magni upp úr Landeyjarhöfn frá upphafi og hvernig er ţađ í hlutfalli viđ ađrar hafnir á landinu?

Ţađ vćri gaman ađ fá úttekt og samanburđ á ţessu.

Ţađ kćmi mér ekki á óvart ţótt dýpkun Landeyjahafnar hafi ţegar toppađ ţađ magn sem hefur veriđ mokađ upp úr öllum öđrum höfnum landsins til samans á ársgrundvelli ađ međaltali, undanfarna áratugi.

Ef ţannig háttar, vćri ţađ eitt umhugsunarefni, ţótt ekki komi annađ til.   

 

 


mbl.is Nýtt dýpkunarskip til landsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Finnst ţér ţetta mikiđ magn? Iss, ţetta er rétt ađ byrja! Legđu saman tölurnar eftir 20 ár og ţá steinlíđur yfir ţig!

Björn Birgisson, 26.11.2010 kl. 18:14

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta er mikiđ magn frá síđasta mokstri, ţótt lítiđ verđi á heildarbasís, ekki satt Björn?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.11.2010 kl. 19:05

3 Smámynd: Björn Birgisson

1/2 Sahara?

Björn Birgisson, 26.11.2010 kl. 19:37

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki veit ég ţađ Björn, en er ţetta ekki alltaf sami sandurinn sem ţeir moka úr höfninni eins og í grínsögunni frá Kleppi ţar sem sjúklingarnir voru látnir moka sandi af lóđinni í fötur og bera sandinn upp á háaloft og hvolfa úr fötunum ţar. Ţađan rann sandurinn aftur niđur á lóđina. Ţegar sjúklingarnir föttuđu trixiđ töldust ţeir, í sögunni, heilbrigđir hćfir til útskriftar.

Ţađ virđist enn vanta töluvert á ađ talsmenn, hönnuđir  og ađrir velunnarar Landeyjahafnar útskrifist úr sínu rugli.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.11.2010 kl. 20:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband