Er Framsóknarfjósiđ endanlega flutt í 101 Reykjavík?

Ţađ er greinilegt ađ allur bćnda- og höfđingjabragur er farin af leyfum Framsóknarflokksins sem enn hokrar í einu horni Alţingis. Ţví nú ţegar öllum rjómanum af ađstođ AGS hefur veriđ fleytt ofanaf fötunni og undanrennan ein er eftir, vilja ţessir Framsóknargarpar, sem enn hokra á ţingi, standa upp og segja takk fyrir veitingarnar og vísa bjargvćttinum á dyr.

Slík var ekki gestrisnin í Framsóknarsveitunum forđum, en nú ţegar fulltrúar bćndaflokksins, sem fyrr á tíđ vissi reisn sína og virđingu meiri, eru öll pappírsdýr af mölinni eđa R101 er ekki von á góđu.

Enda sýnir ţađ sig.

Hreyfingunni er vorkunn, ţeir hafa hvort eđ er aldrei vitađ, hvort úr hćgri spenanum til vinstri, komi mjólk eđa rjómi.

  


mbl.is Vilja efnahagsáćtlun án ađkomu AGS
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţú ert nú stundum fyndinn Axel.

Gunnar Heiđarsson, 30.11.2010 kl. 23:27

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svona athugasemdir, Gunnar, kitla hégómagirndina verulega, mikiđ getur ţađ veriđ gott á stundum. Takk fyrir ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.11.2010 kl. 23:41

3 Smámynd: Kristján Hilmarsson

 Til Hamingju međ fullveldisdaginn !!

ţađ er bara gott og göfugt ađ standa međ "sínum" flokki" Axel og taka ţetta sem "hrepparíg" og flokkspólítiskt mál, sem ţetta samt ekki er. (OK allavega ekki ađ mínu og sumra annarra mati.)

" Ţingmenn og formenn Framsóknarflokks og Hreyfingarinnar, og tveir ţingmenn Vinstri grćnna, hafa lagt fyrir Alţingi ţingsályktunartillögu um ađ fela efnahags- og viđskiptaráđherra ađ láta vinna efnahagsáćtlun sem tryggir velferđ og stöđugleika án ađstođar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins." eins og fram kemur ţarna er ekki ađeins um "fjósakallana" ađ rćđa og ekki heldur stjór annarsvegar og stjórnarandstöđu hins vegar (2 VG). svona eru ţessi mál ađ ţróast nefnilega, ekki bara á Íslandi heldur um allann hinn vestrćna heim, fleiri og fleiri sjá og benda á ţetta ólýđrćđislega óréttlćti, ađ óprúttnir braskarar og fjárglćframenn stja heila ţjóđir á hausinn međ ábyrgđarlausu fjárhćttuspili međ fé almennings, tapa ţví og senda svo reikninginn til hins sama almennings, međ ađstođ stjórnvalda og AGS.

Svo ţó framsókn (tek fram ađ venjulega hrífst ég lítt af vindhanapólítík ţeirra) hafi fattađ hvađ er ađ gerast, kannski lesiđ síđustu útspil forsetans, og fái núna međ sér "Hreyfinguna" og 2 frá VG, ţá á ţetta eftir ađ breiđa meira um sig bćđi hjá nefndum flokkum og eins hjá bćđi "samfó og íhaldinu og ţađ ţó fyrr hefđi veriđ, ţetta er hrein frelsisbarátta Axel ! miklu mikilvćgari en hvort eigi ađ ganga í ESB eđa ekki.

Lyftu augnabrúnunum ađeins, sjáđu hvađ er ađ gerast á Írlandi núna, hvet ţig einnig  til ađ hugsa ađeins um ţetta:

1: Hversvegna lenda ţjóđir í efnahagsörđugleikum ?

2: Hvernig stendur á ţví ađ ţegar "hjálpin" berst, ţá harđnar enn meir á dalnum hjá almenningi í hćrri sköttum og niđurskurđi í heilbrigđis og félagsmálum ?

Kíktu á ţetta Axel, međ allri ţeirri dómgreind og víđsýni sem ţú getur, viđ ţurfum á öllum góđum kröftum ađ halda bćđi hérlendis og erlendis, standiđ bak viđ forsetann, hann "smíđar" ţetta ekki úr eiginn smiđju:  "Og ţegar ég les sum ummćlin í dag og í gćr um erfiđleikana í mörgum evrópskum ríkjum virđist mér sem margir gleymi ađ ţetta er í eđli sínu lýđrćđislegt vandamál. Ţađ er spurning hvort vilji sé til ađ leyfa fólkinu innan ríkjanna ađ raunverulega ákvarđa framtíđina. Eđa á ađ stjórna lausnunum međ kćnsku (e. maneuver the solutions) međ samstöđu elítunnar í fjármálum og stjórnmálum á efsta ţrepi, bćđi innan Evrópu og annarra ríkja? [...] [V]egna ţess ađ framlag Evrópu varđar meira lýđrćđi og mannréttindi en fjármálamarkađi.“ tekiđ úr ţessari frétt, ţetta byggir hann á ţví sem er ađ hrćrast og gerast međal fólks um allann hinn vestrćna heim.

MBKV ađ utan en međ hugann heima (ekki síst í dag)

KH

PS tek undir međ Gunnari, ţú ert skemmtilegur og fyndinn "penni" án ţess ađ ţađ gangi útyfir hvađ ţú vilt segja.

KH

 

Kristján Hilmarsson, 1.12.2010 kl. 15:37

4 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Bara eitt enn sem hefđi kannski átt ađ vera međ.

Hvađ meinar ţú međ "rjómanum" sem var fleytt, og hver "fleytti" og fékk "rjómann" ?

Ađ mínu mati var ekkert í ámu almennings, hvorki rjómi né undanrenna, áman ţessi stóđ einhvers annarstađar er ég hrćddur um.

Kv KH

Kristján Hilmarsson, 1.12.2010 kl. 16:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband