„Lét hana hafa viđ sig samrćđi“!!

Tuttugu og ţriggja ára mađur,  sem nauđgađi  13  ára stúlku, var dćmdur í Hérađsdómi Reykjavíkur í eins árs skilorđsbundiđ fangelsi,  samkvćmt frétt á Vísi.is.

Í dómsorđi er verknađurinn orđađur ţannig ađ mađurinn hafi; „látiđ 13 ára stúlkuna hafa viđ sig samrćđi“.

Halló! Halló! Dómarar, á hvađa plani eruđ ţiđ?

Ţetta er  eitthvert aumlegasta og lágkúrulegasta umsögn á nauđgun barns sem um getur og hún kemur frá Hérađsdómi Reykjavíkur!

Eiga ţessir dómarabjánar sem svona mćla ekki börn? Hvađ er ţessum mönnum eiginlega efst í huga ţegar málefni barna koma á ţeirra borđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Fyrir utan dómara, og orđaval, hvers lags dómsvald er ţađ sem lćtur hvern kynferđisglćpamanninn á eftir öđrum ganga refsingarlaust út eins og ekkert sé, ár eftir ár. Hvenćr á ţessari ţjóđarskömm ađ linna?

Hvers vegna í ósköpunum er ekki löngu búiđ ađ herđa og ţá er ég ađ tala um ađ herđa verulega, refsingar viđ kynferđisglćpum. Ţađ liggur viđ ađ mađur sé farinn ađ líta á ţessa drullusokkaa eins og einhverja sérstaka vini dómsvaldsins, úr ţví ađ ekkert er gert. Sveiattan! 

Bergljót Gunnarsdóttir, 2.12.2010 kl. 23:01

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţjóđarskömm, ţađ er ţetta Bergljót.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.12.2010 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband