Valkyrjur á háum hćlum
24.2.2011 | 10:35
Einvaldar rísa, ríkja um tíma en falla svo óhjákvćmilega af stalli sínum, ţađ er ađeins spurning um tíma. Svo er ađ sjá ađ tími Gaddafis Líbýualvalds sé liđinn. Hann hófst međ byltingu og honum líkur međ byltingu. Flćrnar sem nćrst hafa á húsbónda sínum flýja hann ţessa dagana hver um ađra ţvera í viđleitni sinni ađ finna nýjan hýsil, til ađ lifa af.
Nú hafa múslímskir klerkar, ađ slíkra klerka siđ, sett svo kallađ fatwa á karl angann Gaddafi, sem merkir ađ hann sé réttdrćpur hvar sem til hans nćst. Gott ef banamanni hans verđur ekki lofađ stjörnu klassa himnavist međ 100 hreinum meyjum til einkanota auk annars lúxuss sem ekki mun vera í bođi fyrir međal Jóna íslamska.
Ţó er taliđ ađ erfitt verđi ađ komast ađ Gaddafi ţví hann hefur um sig persónulegan lífvörđ, svokallađa Amazon-verđi, sem samanstanda af 40 kvenna hópi hreinna meyja, sem ku vera ţrautţjálfađar í vopnaburđi og bardagaíţróttum. Mikil ásókn hefur veriđ međal stúlkna ađ komast í ţessa sveit og barist um hverja stöđu sem losnar.
Ţrátt fyrir trúarhita Gaddafis er yfirbragđiđ á ţessum lífvörđum hans ekki beinlínis snýtt út úr Kóraninum, ţar sem stúlkukindurnar eru yfirleitt mikiđ farđađar, naglalakkađar og spranga um á háum hćlum, sem ţykja hvorki sérlega íslamskir eđa hentugur skóbúnađur lífvarđa.
Engum sögum fer hinsvegar af ţví hvort Gaddafi hafi fyrir siđ ađ halda eftir innsiglinu á Amazon gellunum ţegar ţćr láta af störfum.
En líkt og títt er í ţessum heimshluta, sem ekki ţekkir lýđrćđi nema af afspurn, ţá er líklegast ađ uppreisnir almennings í Líbýu, Egyptalandi, Túnis og fleiri ríkjum ţar eystra, leiđi einungis til ţess ađ nýr einvaldur leysi af ţann gamla.
Endilega takiđ ţátt í könnuninni hér til vinstri!
Gaddafi mun deyja eins og Hitler | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 10:59 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.