Er ţá ekki sjálfgefiđ loftferđabann á Ísrael?

Enginn gerir lítiđ úr ţví gengdarlausa ofbeldi og mannfyrirlitningu sem Gaddafi  hefur sýnt mótmćlendum gegn stjórn hans í Líbýu.  

Bandaríkjamenn hafa barist fyrir og fengiđ víđtćkan stuđning fyrir tillögu sinni um loftferđabann yfir Líbýu.

Í framhaldinu hljóta Bandaríkin, sem helsta baráttuland fyrir frelsi og mannréttindum í heiminum, ađ fara fram á ađ sett verđi samskonar loftferđabann yfir Ísrael, fyrir ţađ gengdarlausa ofbeldi og kúgun sem ţeir hafa beitt íbúa Palestínu áratugum saman.   

Eđa er einhver grundvallar munur á mannfyrirlitningu Gaddafi og ríkisstjórnar Ísraels?  


mbl.is Fagna ákvörđun Arababandalagsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Pólitík, kem aldrei nálćgt henni. Fuss!

Björn Birgisson, 12.3.2011 kl. 22:11

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

En er ekki allt lífiđ, frá upphafi til enda, ein helvítis pólitík ţegar allt kemur til alls?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.3.2011 kl. 22:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband