Kalla landtökur Ísraela og mannfyrirlitning ekki á loftferđabann yfir Ísrael?

Ég skrifađi í  pistil í gćr  ađ margt líkt vćri međ ţví sem vćri ađ gerast í Líbýu og Palestínu, en viđbrögđ heimsins viđ ţessu tvennu eru samt giska ólík. Heimurinn hefur látiđ vandamál Palestínu reka á reiđanum í áratugi, en er tilbúinn ađ grípa nćr strax í taumana í Líbýu.

Ástćđan er augljós, Palestínumenn hafa enga olíulindir til ađ lađa ađ sér samúđ og samkennd heimsins á ţví ranglćti sem ţeir beittir ţegar ţeir eru hćgt og bítandi eru rćndir landi sínu og ţađ lagt undir Stór-Ísrael.

Bandaríkin hljóta, sem helsta baráttuland fyrir frelsi, mannréttindum og jafnrétti í heiminum, ađ beita sér, í ljósi framferđis Ísraelsstjórnar, fyrir ţví ađ samskonar loftferđabann verđi sett yfir Ísrael og Líbýu.

Nema auđvitađ, ţegar olían er frátalin, ađ augljós munur sé á mannfyrirlitningu ríkisstjórnar Ísraels og Gaddafi Líbýueiganda eđa líf Palestínumanna sé léttvćgara taliđ en brćđra ţeirra í Líbýu.


mbl.is Ísraelar leyfa nýjar framkvćmdir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.