Skiljum kjarnann frá hisminu.

Ekki hvarflar ađ mér, sem var alla mína ćsku ađnjótandi eineltis jafnt af hendi barna sem fullorđinna,  ađ gera lítiđ úr einelti og ţeirri góđu eineltisumrćđu sem farin er í gang í ţjóđfélaginu, af gróflega gefnu tilefni.

En varđandi ţessa VR frétt og ađrar svipađar er rétt ađ segja HĆGAN, HĆGAN,  stíga varlega til jarđar  og athuga vel hvort ţetta VR ástand eigi eitthvađ erindi inn í eineltis umrćđuna og önnur viđkvćm mál af svipuđum toga.

Ţađ getur eyđilagt ávinning jákvćđra umrćđu um eineltiđ ef fjölmiđlar og almenningur fara ađ hrópa einelti, einelti af minnsta tilefni.

Ósćtti og „eitrađ“ andrúmsloft á skrifstofu VR eđa öđrum vinnustöđum stafar í flestum tilfellum af samskiptaerfiđleikum eđa öđrum ţáttum sem eiga  ekkert skylt viđ einelti  og  umrćđuna um ţađ.

Skiljum kjarnann frá hisminu, kaffćrum ekki umrćđuna um árans eineltiđ međ  ţví ađ hrćra saman viđ hana alls óskyldum málum.


mbl.is Einelti á skrifstofu VR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er ţađ sem okkur íslendingum er verst fariđ. Viđ oftúlkum.

Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 13.3.2011 kl. 18:22

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ Óskar og ţitt innlegg.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.3.2011 kl. 18:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband